Suðupottur af heimstónlist og íslenskri dægurlagahefð Þórður Ingi Jónsson skrifar 15. október 2014 11:00 Maður á að fylgja flæðinu - Teitur samdi textana á plötunni með Skarphéðni Bergþórusyni skáldi. Teitur Magnússon, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Ojba Rasta, leggur nú lokahönd á fyrstu plötuna sína, Tuttugu og sjö. „Platan öll fór af stað á 27. aldursári mínu,“ segir Teitur. „Þetta var ekki beint eitthvað sem ég var búinn að plana heldur er hún kannski ákveðin sönnun á því að maður eigi bara að fylgja flæðinu.“ Teitur gaf út lagið Nenni í fyrradag en það var lagið sem lét boltann byrja að rúlla. „Skarphéðinn Bergþóruson frændi minn, grúskari og skáld, benti mér á rúmlega 100 ára gamalt ljóð eftir Benedikt Gröndal, sem birtist held ég aldrei neins staðar opinberlega á sínum tíma. Skarphéðinn hvatti mig til að semja lag við þetta gleymda ljóð. Síðan fóru lögin bara að flæða.“ Þess má geta að Skarphéðinn benti Teiti einnig á ljóðin sem urðu síðar textinn í laginu Hreppstjórinn, með Ojba Rasta. Textarnir á plötunni voru samdir af Teiti og Skarphéðni en Bretinn Mike Lindsay, einnig þekktur sem Cheek Mountain Thief, tók plötuna upp áður en hann flutti af landi brott. Að sögn Teits eru lögin á plötunni fjölbreytt. „Það er verið að styðjast við íslenska texta og dægurlagahefð en einhverjum ferskum andblæ er bætt við. Til dæmis fékk ég Samúel Jón Samúelsson til að spila á brasilíska hljóðfærið cuica í einu lagi og Arnljót Sigurðsson úr Ojba Rasta til að spila á hið arabíska saz í öðru. Í Nenni fékk ég Björgvin Gíslason til að spila á sítar og Mike Lindsay til að spila á taisho goto, japanskt þjóðlagahljóðfæri. Þetta er suðupottur með áhrifum frá ýmsum stöðum.“ Hægt verður að sjá Teit troða upp með Ojba Rasta á Húrra á föstudaginn. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Sjá meira
Teitur Magnússon, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Ojba Rasta, leggur nú lokahönd á fyrstu plötuna sína, Tuttugu og sjö. „Platan öll fór af stað á 27. aldursári mínu,“ segir Teitur. „Þetta var ekki beint eitthvað sem ég var búinn að plana heldur er hún kannski ákveðin sönnun á því að maður eigi bara að fylgja flæðinu.“ Teitur gaf út lagið Nenni í fyrradag en það var lagið sem lét boltann byrja að rúlla. „Skarphéðinn Bergþóruson frændi minn, grúskari og skáld, benti mér á rúmlega 100 ára gamalt ljóð eftir Benedikt Gröndal, sem birtist held ég aldrei neins staðar opinberlega á sínum tíma. Skarphéðinn hvatti mig til að semja lag við þetta gleymda ljóð. Síðan fóru lögin bara að flæða.“ Þess má geta að Skarphéðinn benti Teiti einnig á ljóðin sem urðu síðar textinn í laginu Hreppstjórinn, með Ojba Rasta. Textarnir á plötunni voru samdir af Teiti og Skarphéðni en Bretinn Mike Lindsay, einnig þekktur sem Cheek Mountain Thief, tók plötuna upp áður en hann flutti af landi brott. Að sögn Teits eru lögin á plötunni fjölbreytt. „Það er verið að styðjast við íslenska texta og dægurlagahefð en einhverjum ferskum andblæ er bætt við. Til dæmis fékk ég Samúel Jón Samúelsson til að spila á brasilíska hljóðfærið cuica í einu lagi og Arnljót Sigurðsson úr Ojba Rasta til að spila á hið arabíska saz í öðru. Í Nenni fékk ég Björgvin Gíslason til að spila á sítar og Mike Lindsay til að spila á taisho goto, japanskt þjóðlagahljóðfæri. Þetta er suðupottur með áhrifum frá ýmsum stöðum.“ Hægt verður að sjá Teit troða upp með Ojba Rasta á Húrra á föstudaginn.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Sjá meira