10 spurningar: Þyrfti að borga Margréti 3 milljónir til að fara í sund 27. febrúar 2014 21:30 Margrét Rán Lífið kynnist hinni hliðinni á Margréti Rán úr hljómsveitinni VÖK með 10 spurningum.Hver er þín fyrsta minning? Ég var inní einhverju skrítnu herbergi og mamma var að skipta á mér. Mér fannst það ekkert sérlega skemmtilegt …Við hvað ertu hrædd? Köngulær og að sitja með henni Björk vinkonu minni í bíl !Hver er þinn nánasti vinur? Þetta er smá erfið spurning því ég á mikið af nánum vinum en víst ég má bara velja einn vin þá er það Hera Björk því ég segi henni allt í heiminum.Hvernig slakar þú á? Ég fer uppí bústað og geri vel við mig eða uppá Akranes til múttu.Í hverju ertu best? Allt sem tengist því að vinna með tónlist næ ég að sökkva mér vel í en ég er einstaklega góð í að borða Ben&jerry’s (chocolate fudge)Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að halda sér á jörðinni.Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Þegar við unnum Músiktilraunir settumst við Andri uppí bíl og öskruðum alla leiðina frá Reykjavík til Hafnarfjarðar úr gleði.Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Að útrýma dýrapyntingum og svo auðvitað að kisur gætu talað.Hvers gætir þú ekki lifað án? Kemst ekki einn dag af án þess að vera með húfu.Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ferðaðist um á milli Akranesar og Reykjavíkur á vespu í gegnum göngin og allt, oft og mörgum sinnum og þú þyrftir að borga mér 3 milljónir til þess að ég færi í sund! KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Margrét er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Lífið kynnist hinni hliðinni á Margréti Rán úr hljómsveitinni VÖK með 10 spurningum.Hver er þín fyrsta minning? Ég var inní einhverju skrítnu herbergi og mamma var að skipta á mér. Mér fannst það ekkert sérlega skemmtilegt …Við hvað ertu hrædd? Köngulær og að sitja með henni Björk vinkonu minni í bíl !Hver er þinn nánasti vinur? Þetta er smá erfið spurning því ég á mikið af nánum vinum en víst ég má bara velja einn vin þá er það Hera Björk því ég segi henni allt í heiminum.Hvernig slakar þú á? Ég fer uppí bústað og geri vel við mig eða uppá Akranes til múttu.Í hverju ertu best? Allt sem tengist því að vinna með tónlist næ ég að sökkva mér vel í en ég er einstaklega góð í að borða Ben&jerry’s (chocolate fudge)Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að halda sér á jörðinni.Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Þegar við unnum Músiktilraunir settumst við Andri uppí bíl og öskruðum alla leiðina frá Reykjavík til Hafnarfjarðar úr gleði.Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Að útrýma dýrapyntingum og svo auðvitað að kisur gætu talað.Hvers gætir þú ekki lifað án? Kemst ekki einn dag af án þess að vera með húfu.Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ferðaðist um á milli Akranesar og Reykjavíkur á vespu í gegnum göngin og allt, oft og mörgum sinnum og þú þyrftir að borga mér 3 milljónir til þess að ég færi í sund! KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Margrét er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“