Feministar taka yfir X-ið Ólöf Skaftadóttir skrifar 4. mars 2014 08:00 Gallharður feministi Vísir/Úr einkasafni „Eftir viðtalið í Harmageddon töluðu þeir Frosti og Máni, útvarpsmenn á X-inu, um að ég þyrfti að fá minn eigin útvarpsþátt og ég, ásamt frænku minni, Katrínu Ásmundsdóttur tókum það glaðar að okkur,” segir Anna Tara Andrésdóttir, en hún vakti gríðarlega athygli í viðtali hjá Frosta og Mána í Harmageddon á dögunum þar sem rætt var um klofklippingar, rapp og hvernig endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynjanna. Viðtalið vakti misjöfn viðbrögð, en Hildur Lilliendahl, femínisti, sakaði þáttastjórnendur um „andstyggilegustu framkomu sem hún hafði orðið vitni af af íslenskum blaðamönnum í garð kvenna á 21. öldinni,“ þegar þeir líktu rappferli Önnu Töru, og hljómsveit hennar Reykjavíkurdætrum, við feril Erps Eyvindarsonar, rappara. „Ég kom ekki nálægt þeim umræðum en leið mjög vel þegar ég kom úr viðtalinu. Þetta viðtal hefur gert stórkostlega hluti fyrir mig og hljómsveitirnar mínar, Reykjavíkurdætur og Hljómsveitt,” segir Anna Tara. Þættirnir sem verða vikulegir heita Kynlegir kvistir og verða á dagskrá öll miðvikudagskvöld klukkan tíu. Fyrsti þátturinn fer í loftið annað kvöld. Aðspurð segist Anna Tara vera gallharður femínisti. „Að sjálfsögðu er ég það, tapar einhver á jafnrétti? Feminístar eru bara þeir sem sjá misrétti kynjanna og vilja beita sér fyrir jafnrétti þeirra,” segir Anna Tara að lokum. Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
„Eftir viðtalið í Harmageddon töluðu þeir Frosti og Máni, útvarpsmenn á X-inu, um að ég þyrfti að fá minn eigin útvarpsþátt og ég, ásamt frænku minni, Katrínu Ásmundsdóttur tókum það glaðar að okkur,” segir Anna Tara Andrésdóttir, en hún vakti gríðarlega athygli í viðtali hjá Frosta og Mána í Harmageddon á dögunum þar sem rætt var um klofklippingar, rapp og hvernig endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynjanna. Viðtalið vakti misjöfn viðbrögð, en Hildur Lilliendahl, femínisti, sakaði þáttastjórnendur um „andstyggilegustu framkomu sem hún hafði orðið vitni af af íslenskum blaðamönnum í garð kvenna á 21. öldinni,“ þegar þeir líktu rappferli Önnu Töru, og hljómsveit hennar Reykjavíkurdætrum, við feril Erps Eyvindarsonar, rappara. „Ég kom ekki nálægt þeim umræðum en leið mjög vel þegar ég kom úr viðtalinu. Þetta viðtal hefur gert stórkostlega hluti fyrir mig og hljómsveitirnar mínar, Reykjavíkurdætur og Hljómsveitt,” segir Anna Tara. Þættirnir sem verða vikulegir heita Kynlegir kvistir og verða á dagskrá öll miðvikudagskvöld klukkan tíu. Fyrsti þátturinn fer í loftið annað kvöld. Aðspurð segist Anna Tara vera gallharður femínisti. „Að sjálfsögðu er ég það, tapar einhver á jafnrétti? Feminístar eru bara þeir sem sjá misrétti kynjanna og vilja beita sér fyrir jafnrétti þeirra,” segir Anna Tara að lokum.
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“