Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 15:30 Charles Hamelin fagnar sigri. Vísir/AP Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum