Femínismi er ekki kúl Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 10:00 Egill Fannar Halldórsson og Viktor Sveinsson hafa mikinn áhuga á að fræða fólk um femínisma og eru báðir mikli femínistar. fréttablaið/valli „Við vildum rannsaka viðhorf fólks á menntaskólaaldri til femínisma og niðurstöðurnar voru nett sláandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson en hann og Viktor Sveinsson, báðir fyrrverandi nemendur í Menntaskólanum við Sund, unnu rannsókn á viðhorfum ungs fólks til femínisma sem lokakjörsviðsverkefni á síðasta ári. Markmið verkefnisins var að láta fólk kynna sér femínisma og mynda sér sína eigin skoðun. Þeir skiluðu niðurstöðu verkefnisins í formi fyrirlestra sem þeir fluttu fyrir nokkra bekki skólans en niðurstöðurnar voru sláandi. Þeir lögðu rafræna könnun fyrir tvö hundruð nemendur á menntaskólaaldri og kom í ljós að mikil fáfræði var um femínisma og jafnréttisbaráttu hjá unga fólkinu. „Við töldum að það væri engin fræðsla um jafnréttisbarráttu kynjanna af viti í skólum, að fræðslan komi aðallega frá fjölmiðlum og að skilaboðin séu því oft röng. Niðurstaðan varð sú að krakkar hafa fordóma gegn femínismanum. Krökkum finnst ekki kúl að vera femínisti því þeir fá svo röng skilaboð í hendurnar,“ útskýrir Egill Fannar. Áður en þeir lögðu af stað í rannsóknina kynntu þeir sér efnið mjög vel, lásu bækur og töluðu við góða kennara. „Ofan á það þá hittum við sérfræðinga, eins og Hildi Lilliendahl, við erum svolítið að tala hennar máli,“ bætir Egill Fannar við.Góð stemning á fyrirlestri.mynd/einkasafnBáðir eru þeir útskrifaðir úr MS en þó hafði skólinn samband við þá félaga um að flytja erindi sitt í jafnréttisviku þar fyrir skömmu. Einnig hafði Menntaskólinn í Kópavogi samband við þá og fluttu þeir erindi í jafnréttisviku þar. „Við fengum frábær viðbrögð við fyrirlestrunum. Við sáum hvað það var mikið hlustað á okkur, bæði nemendur og kennarar voru ánægðir með þetta.“ Egil Fannar og Viktor langar að flytja fyrirlestur sinn víðar og telja að allt ungt fólk hafi gott af því að fá fræðslu. „Okkar langar mikið að fara í fleiri skóla og fræða fólk.“ Þeir félagar leggja mikið upp úr því að gera efnið skemmtilegt og auðskiljanlegt. „Við förum yfir allan pakkann í fyrirlestrinum. Í upphafi var ég alltaf meiri femínisti en Viktor, og má segja að hann hafi verið akkúrat andstæðan við mig og kallaði hann femínista til dæmis flíspeysumömmur. Fyrirlesturinn er alveg dónalegur á köflum og við erum að sjokkera. Hins vegar hafa viðbrögðin verið frábær.“ Þeir hafa báðir meðal annars fengið Facebook-skilaboð frá ánægðum nemendum. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Við vildum rannsaka viðhorf fólks á menntaskólaaldri til femínisma og niðurstöðurnar voru nett sláandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson en hann og Viktor Sveinsson, báðir fyrrverandi nemendur í Menntaskólanum við Sund, unnu rannsókn á viðhorfum ungs fólks til femínisma sem lokakjörsviðsverkefni á síðasta ári. Markmið verkefnisins var að láta fólk kynna sér femínisma og mynda sér sína eigin skoðun. Þeir skiluðu niðurstöðu verkefnisins í formi fyrirlestra sem þeir fluttu fyrir nokkra bekki skólans en niðurstöðurnar voru sláandi. Þeir lögðu rafræna könnun fyrir tvö hundruð nemendur á menntaskólaaldri og kom í ljós að mikil fáfræði var um femínisma og jafnréttisbaráttu hjá unga fólkinu. „Við töldum að það væri engin fræðsla um jafnréttisbarráttu kynjanna af viti í skólum, að fræðslan komi aðallega frá fjölmiðlum og að skilaboðin séu því oft röng. Niðurstaðan varð sú að krakkar hafa fordóma gegn femínismanum. Krökkum finnst ekki kúl að vera femínisti því þeir fá svo röng skilaboð í hendurnar,“ útskýrir Egill Fannar. Áður en þeir lögðu af stað í rannsóknina kynntu þeir sér efnið mjög vel, lásu bækur og töluðu við góða kennara. „Ofan á það þá hittum við sérfræðinga, eins og Hildi Lilliendahl, við erum svolítið að tala hennar máli,“ bætir Egill Fannar við.Góð stemning á fyrirlestri.mynd/einkasafnBáðir eru þeir útskrifaðir úr MS en þó hafði skólinn samband við þá félaga um að flytja erindi sitt í jafnréttisviku þar fyrir skömmu. Einnig hafði Menntaskólinn í Kópavogi samband við þá og fluttu þeir erindi í jafnréttisviku þar. „Við fengum frábær viðbrögð við fyrirlestrunum. Við sáum hvað það var mikið hlustað á okkur, bæði nemendur og kennarar voru ánægðir með þetta.“ Egil Fannar og Viktor langar að flytja fyrirlestur sinn víðar og telja að allt ungt fólk hafi gott af því að fá fræðslu. „Okkar langar mikið að fara í fleiri skóla og fræða fólk.“ Þeir félagar leggja mikið upp úr því að gera efnið skemmtilegt og auðskiljanlegt. „Við förum yfir allan pakkann í fyrirlestrinum. Í upphafi var ég alltaf meiri femínisti en Viktor, og má segja að hann hafi verið akkúrat andstæðan við mig og kallaði hann femínista til dæmis flíspeysumömmur. Fyrirlesturinn er alveg dónalegur á köflum og við erum að sjokkera. Hins vegar hafa viðbrögðin verið frábær.“ Þeir hafa báðir meðal annars fengið Facebook-skilaboð frá ánægðum nemendum.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira