Orðið Líkami eða Body er í gæsalöppum í auglýsingunni og á að vera grín en viðskiptavinum mislíkar þetta mjög. Margir hafa brugðið á það ráð að gagnrýna fyrirtækið á samfélagsmiðlum en einnig er búið að hefja undirskriftasöfnun á vefsíðunni Change. Er farið fram á að Victoria's Secret biðjist afsökunar en um hádegisbilið í dag voru tæplega þrjú þúsund manns búnir að skrifa undir.
Talsmenn Victoria's Secret hafa ekki tjáð sig um þessar deilur.
Sorry Victoria but it's not a secret every body is perfect the way they are pic.twitter.com/2xYtKY3eoi
— Brittany (@britbrit91011) September 29, 2014
Victoria's Secret wants your daughters to know what a "perfect body" looks like: https://t.co/67cdc5WnpIpic.twitter.com/B2boVwh88l
— Sociology of Gender (@SocofGender) September 29, 2014
What gives Victoria's Secret the right to say what a "perfect" body is?? Stop body shaming!! pic.twitter.com/m57SJ96mn1
— hb (@hannahmbooth) October 12, 2014