Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2014 22:05 Aron Rafn Eðvarðsson varði 57 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
„Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40
Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34
Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04
Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita