Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2014 22:05 Aron Rafn Eðvarðsson varði 57 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40
Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34
Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04
Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45