Safna „selfie“-myndum Íslendinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 09:00 Spegilbrot skipa, ásamt Hallfríði, þau Auður Friðriksdóttir, Guðmundur Felixson, Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Vísir/Pjetur „Okkur langar að blása til landssöfnunar á íslenskum „selfie“-myndum þannig að við getum búið til litla ljósmyndasýningu á Instagram,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, meðlimur í sviðslistahópnum Spegilbrot. Hópurinn hefur söfnun á svokölluðum „selfie“-myndum, eða sjálfsmyndum, á Instagram í dag og getur fólk tekið þátt með því að setja sjálfsmyndir af sér inn á síðuna með kassmerkinu #spegilbrot. „Þessi hugmynd kviknaði í miðri vinnu hjá okkur við gerð upplifunarsýningarinnar Spegilbrot sem við frumsýnum í Tjarnarbíói 16. apríl. Við erum búin að skoða spegla út frá öllum hliðum, bæði venjulega, manngerða spegla sem fólk speglar sig í og líka allt annað sem maður speglar sig í í samfélaginu. Í kjölfarið könnuðum við hvernig fólk hegðar sér á internetinu og tókum eftir því að það hefur færst í aukana að fólk taki myndir af sjálfu sér, bæði með því að hafa myndavélina fyrir framan sig og með því að taka myndir í speglum,“ segir Hallfríður. Hún hvetur fólk til að taka þátt í söfnuninni sem lýkur á miðnætti sunnudaginn 23. mars. „Þar ætti fólk að geta skoðað þverskurð af þjóðinni út frá því hvernig myndum fólk póstar. Rúsínan í pylsuendanum er að myndirnar sem fólk sendir inn gætu mögulega endað í sýningunni okkar. Það er ekkert sem fólk þarf að hræðast heldur bara smá skemmtilegheit,“ bætir Hallfríður við. Þrjár myndir fá gjafapakka sem innihalda meðal annars vegleg gjafabréf í fataverslunum, málsverði og miða á sýninguna Spegilbrot. Tíu myndir verða valdar af handahófi til að keppa um verðlaunin með því að safna sem flestum „like“-um og þátttakendur eru hvattir til að fylgjast vel með þegar líður tekur á söfnunina. „Við vonum að sem flestir taki þátt. Miðað við hvað fólk er öflugt að birta af sér sjálfsmyndir ætti það að vera til í tuskið.“ Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Okkur langar að blása til landssöfnunar á íslenskum „selfie“-myndum þannig að við getum búið til litla ljósmyndasýningu á Instagram,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, meðlimur í sviðslistahópnum Spegilbrot. Hópurinn hefur söfnun á svokölluðum „selfie“-myndum, eða sjálfsmyndum, á Instagram í dag og getur fólk tekið þátt með því að setja sjálfsmyndir af sér inn á síðuna með kassmerkinu #spegilbrot. „Þessi hugmynd kviknaði í miðri vinnu hjá okkur við gerð upplifunarsýningarinnar Spegilbrot sem við frumsýnum í Tjarnarbíói 16. apríl. Við erum búin að skoða spegla út frá öllum hliðum, bæði venjulega, manngerða spegla sem fólk speglar sig í og líka allt annað sem maður speglar sig í í samfélaginu. Í kjölfarið könnuðum við hvernig fólk hegðar sér á internetinu og tókum eftir því að það hefur færst í aukana að fólk taki myndir af sjálfu sér, bæði með því að hafa myndavélina fyrir framan sig og með því að taka myndir í speglum,“ segir Hallfríður. Hún hvetur fólk til að taka þátt í söfnuninni sem lýkur á miðnætti sunnudaginn 23. mars. „Þar ætti fólk að geta skoðað þverskurð af þjóðinni út frá því hvernig myndum fólk póstar. Rúsínan í pylsuendanum er að myndirnar sem fólk sendir inn gætu mögulega endað í sýningunni okkar. Það er ekkert sem fólk þarf að hræðast heldur bara smá skemmtilegheit,“ bætir Hallfríður við. Þrjár myndir fá gjafapakka sem innihalda meðal annars vegleg gjafabréf í fataverslunum, málsverði og miða á sýninguna Spegilbrot. Tíu myndir verða valdar af handahófi til að keppa um verðlaunin með því að safna sem flestum „like“-um og þátttakendur eru hvattir til að fylgjast vel með þegar líður tekur á söfnunina. „Við vonum að sem flestir taki þátt. Miðað við hvað fólk er öflugt að birta af sér sjálfsmyndir ætti það að vera til í tuskið.“
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira