Lífið

Súpermódelið stal athyglinni

visir/getty
Breska súpermódelið Cara Delevingne, 21 árs, stal senunni ásamt vinkonu sinni, fyrirsætunni Suki Waterhouse, í VIP-teiti sem hönnuðurinn Karl Lagerfeld hélt í samvinnu við Harrods verslunarkeðjuna þar sem hann fagnaði nýja ilmvatninu sínu sem kemur í verslanir á Íslandi eftir helgi. Eins og sjá má sló súpermódelið á létta strengi við að mynda sig og Suki. 

Hérna pósa vinkonurnar eins og þeim einum er lagið.

Svo var slúðrað þess á milli. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.