Lífið

Fjölnir tattú á spítala

Ellý Ármanns skrifar
myndir/fjölnir
Fjölnir Geir Bragason húðflúrmeistari með meiru var lagður inn á landsjúkrahúsið LSA í Færeyjum í gær eftir að hafa fengið lungnasýkingu þar í landi. Við náðum stuttlega tali af kappanum sem sagði að meðhöndlunin á spítalanum í Færeyjum væri mjög góð og að hann væri á batavegi. Myndirnar með fréttinni birti kappinn af sér á Facebook sem sýna greinilega að Fjölnir er í góðum höndum hjá frændum okkar í Færeyjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.