Innlent

Berjast og elda að víkingasið - myndir

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Víkingarnir í Hafnarfirði geta verið vígalegir að sjá en þá er gott að muna að þetta er bara gervi.
Víkingarnir í Hafnarfirði geta verið vígalegir að sjá en þá er gott að muna að þetta er bara gervi. Mynd/Stefán
Víkingahátíðin við Fjörukránna í Hafnarfirði er haldin um þessar mundir en henni lýkur á morgun. Hún hefur verið haldin síðan árið 1995 og er mikið lagt upp úr því að hafa allar vörur og hluti á hátíðinni sem upprunalegasta. Víkingarnir á hátíðinni berjast, segja sögur, elda mat og vinna handverk - allt að víkingasið.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fór á hátíðina og náði þessum skemmtilegu myndum hér að neðan. 

Víkingar á öllum aldri sækja hátíðina í Hafnarfirðinum.Mynd/Stefán
.

Á hátíðinni eru svín grilluð á teini að víkingasið og leggur því grilllykt um allt svæðið.Mynd/Stefán
.

Á hátíðinni standa sölumenn og selja ýmsan varning.Mynd/Stefán
.

Söluvarningurinn er gjarnan með víkingaþema enda hátíðin þeim til heiðurs.Mynd/Stefán
.

Mynd/Stefán
.

Mynd/Stefán
.

Steinn Ármann Magnússon leikari er Hafnfirðingur í húð og hár og bregður sér í víkingagervi á hverri Víkingahátíð.Mynd/Stefán
.

Mynd/Stefán
.

.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×