Stjarnan, Snæfell og Grindavík áfram í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2013 19:00 Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn