Innlent

Veðursuddi Norðanlands um helgina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gert er ráð fyrir óveðri og snjókomu á Norðurlandi.
Gert er ráð fyrir óveðri og snjókomu á Norðurlandi. Mynd/ E. Ól.
Spáð er norðanhvassviðri- eða stormi, með vindhraða hærri en 20 metrar á sekúndu, með snjókomu og skafrenning N- og A-lands á sunnudag. Um kvöldið er búist við að veður gangi niður norðvestanlands og rofi til þar, en hvessi á SA-landi og að vindhviður þar geti orðið allt að 35 metrar á sekúndu. Þeir sem hyggja á ferðalög um helgina er bent á að fylgjast vel með veðurspám.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×