Lífið

Í sápukúlukjól

Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt.

Lafðin þurfti hjálp tveggja aðstoðarmanna við gang þar sem hún var í himinháum hælum við kjólinn athyglisverða.

Sérstakur kjóll.
Söngkonan er greinilega hrifin af sápukúlum því hún klæddist líka sápukúlukjól á tónleikum árið 2009. Nú er hún hins vegar að kynna nýju plötuna sína ARTPOP og reynir því ýmislegt til að vekja á sér athygli.

Ánægð með sig.
Árið 2009.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.