Framkoma Íslands á alþjóðavettvangi til skammar 12. janúar 2013 13:14 Bjarni Benediktsson. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði gesti á opnum fundi sem hann hélt í Valhöll í morgun. Hann hóf ræðu sína á því að benda á að 105 dagar væru nú til kosninga. Í síðustu kosningum hafi þjóðin kosið yfir sig vinstri stjórn og í kjölfarið fengið það versta úr báðum stjórnarflokkum: utanríkisstefnu Samfylkingar og atvinnustefnu Vinstri-grænna. „Í stað þess að hvetja almenning og atvinnulífið áfram, og standa með heimilum og fyrirtækjum, voru auknar byrðar lagðar á alla," sagði Bjarni. „Okkar helsta gagnrýni á efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar var gert væri ráð fyrir allt of miklum skattahækkunum en það var ekki að því að spyrja - ríkisstjórnin gekk á endanum miklu lengra í skattahækkunum en nokkurn óraði fyrir." Þá sagði Bjarni að samningaviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru byggðar á pólitískum hrossakaupum en ekki sameiginlegri sýn eða stefnu. Hann benti á að engin EFTA þjóð hafi verið lengur í aðildarviðræðum en Ísland. „Samt hefur einungis 11 af 35 samningsköflum verið lokað eða innan við einum þriðja. Einhver kynni að spyrja: Og um hvað var samið í þessum 11 köflum? Að hlíta löggjöf ESB. Ekkert annað." sagði Bjarni. „Þegar ég ræði þessa hlið málsins, þessa pólitísku stöðu í ESB málinu á Íslandi, við kollega á öðrum þjóðþingum, missa þeir hreinlega andlitið, enda er þessi framkoma á alþjóðavettvangi til skammar." Þá ítrekaði Bjarni að stjórnvöldum hér á landi væri skylt að tryggja að lífskjör hér á landi verði með því besta sem gerist í heiminum. „Við ætlum ekki að lofa fólki að það verði ókeypis í sund í ágúst og frítt í strætó í október," sagði Bjarni. „Við ætlum að hugsa til langs tíma, sjá til þess að fólk vilji áfram búa á Íslandi og að þeir sem hafi flutt sjái sér fært að koma heim aftur." „Við munum ekki líða dulda skattheimtu, sem með sama áframhaldi gæti orðið að sérstakri og viðurkenndri keppnisgrein milli vinstri flokkanna. Við ætlum að leggja áherslu á frelsi og athafnagleði, - byggja á hugviti og sköpunarkrafti - og við ætlum að lofa fólki því að eftir ár geti það litið til baka og sagt að þessu ári hafi verið vel varið." Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði gesti á opnum fundi sem hann hélt í Valhöll í morgun. Hann hóf ræðu sína á því að benda á að 105 dagar væru nú til kosninga. Í síðustu kosningum hafi þjóðin kosið yfir sig vinstri stjórn og í kjölfarið fengið það versta úr báðum stjórnarflokkum: utanríkisstefnu Samfylkingar og atvinnustefnu Vinstri-grænna. „Í stað þess að hvetja almenning og atvinnulífið áfram, og standa með heimilum og fyrirtækjum, voru auknar byrðar lagðar á alla," sagði Bjarni. „Okkar helsta gagnrýni á efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar var gert væri ráð fyrir allt of miklum skattahækkunum en það var ekki að því að spyrja - ríkisstjórnin gekk á endanum miklu lengra í skattahækkunum en nokkurn óraði fyrir." Þá sagði Bjarni að samningaviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru byggðar á pólitískum hrossakaupum en ekki sameiginlegri sýn eða stefnu. Hann benti á að engin EFTA þjóð hafi verið lengur í aðildarviðræðum en Ísland. „Samt hefur einungis 11 af 35 samningsköflum verið lokað eða innan við einum þriðja. Einhver kynni að spyrja: Og um hvað var samið í þessum 11 köflum? Að hlíta löggjöf ESB. Ekkert annað." sagði Bjarni. „Þegar ég ræði þessa hlið málsins, þessa pólitísku stöðu í ESB málinu á Íslandi, við kollega á öðrum þjóðþingum, missa þeir hreinlega andlitið, enda er þessi framkoma á alþjóðavettvangi til skammar." Þá ítrekaði Bjarni að stjórnvöldum hér á landi væri skylt að tryggja að lífskjör hér á landi verði með því besta sem gerist í heiminum. „Við ætlum ekki að lofa fólki að það verði ókeypis í sund í ágúst og frítt í strætó í október," sagði Bjarni. „Við ætlum að hugsa til langs tíma, sjá til þess að fólk vilji áfram búa á Íslandi og að þeir sem hafi flutt sjái sér fært að koma heim aftur." „Við munum ekki líða dulda skattheimtu, sem með sama áframhaldi gæti orðið að sérstakri og viðurkenndri keppnisgrein milli vinstri flokkanna. Við ætlum að leggja áherslu á frelsi og athafnagleði, - byggja á hugviti og sköpunarkrafti - og við ætlum að lofa fólki því að eftir ár geti það litið til baka og sagt að þessu ári hafi verið vel varið."
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira