Fjallabræður, skjaldbaka og pottapartý unnu Blátunnukeppnina Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:31 Þetta er ein myndin sem vann í keppninni, þarna má sjá glæsilega konu með tunnuna bláu inni í stofu og ef vel er að gáð, sést jafnframt skjaldbaka á gólfinu. Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð. Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð.
Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15