Fjallabræður, skjaldbaka og pottapartý unnu Blátunnukeppnina Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:31 Þetta er ein myndin sem vann í keppninni, þarna má sjá glæsilega konu með tunnuna bláu inni í stofu og ef vel er að gáð, sést jafnframt skjaldbaka á gólfinu. Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð. Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Sjá meira
Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð.
Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Sjá meira
Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15