Breytingar á tóbakslögum sérsniðnar að þörfum ÁTVR Höskuldur Kári Schram skrifar 17. janúar 2013 18:36 Lögmaður neftóbaksinnflytjanda segir að frumvarp velferðarráðherra um breytingar á tóbakslögum sé sérsniðið að þörfum ÁTVR. Frumvarpið banni sölu á öllu neftóbaki nema því sem ÁTVR framleiðir. Fyrirtækið Urriðafoss ehf - sem flytur inn neftóbakið Skugga - telur að frumvarpið brjóti gegn jafnræðisrelgu stjórnarskrárinnar og sé í andstöðu við EES samninginn. Fram kom í fréttum stöðvar tvö í gær að fyrirtækið hyggst láta reyna á rétt sinn fyrir dómstólum verði frumvarpið að lögum. Ástæðan er sú að erfitt er að mæla kornastærð innflutta tóbaksins þar sem rakastig er mjög hátt. Sé ekki hægt að mæla kornastærð getur ríkið komið í veg fyrir innflutning. Íslenska tóbakið er hins vegar þurrt og auðvelt að mæla. Lögmaður Urriðafoss ehf segir að með þessu sé í raun verið að banna sölu á innfluttu tóbaki. „Það má kannski segja að með þessu frumvarpi sér verið að hampa framleiðslu íslenska neftóbaksins á kostnað annars innflutts neftóbaks sem hingað til hefur verið löglega selt á íslenskum markaði,„ segir segir Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður hjá Lex. Aðspurður hvernig íslenska neftóbakinu sé hampað svarar Garðar Víðir: „Með frumvarpinu er regluverkið sniðið með þeim hætti að íslenska neftóbakið sleppur í gegn en annað ekki." Velferðarráðherra segir að meginmarkmið frumvarpsins sé fyrst og fremst að koma í veg fyrir aukið framboð á tóbaksvörum. Ekki sé verið að mismuna aðilum. „Við erum vön því þegar menn eru koma með svona vöru, sem geta skilað miklum ágóða og eru jafnframt heilbrigðisvandamál, og þá ganga menn svona fram. En við skulum sjá hvað við getum. Markmiðið er alveg skýrt og ég held að þjóðin standi á bak við það að við ætlum ekki að fara að auka tóbaksnotkun á íslandi hafandi náð frábærum árangri á íslandi á undanförnum árum," segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Lögmaður neftóbaksinnflytjanda segir að frumvarp velferðarráðherra um breytingar á tóbakslögum sé sérsniðið að þörfum ÁTVR. Frumvarpið banni sölu á öllu neftóbaki nema því sem ÁTVR framleiðir. Fyrirtækið Urriðafoss ehf - sem flytur inn neftóbakið Skugga - telur að frumvarpið brjóti gegn jafnræðisrelgu stjórnarskrárinnar og sé í andstöðu við EES samninginn. Fram kom í fréttum stöðvar tvö í gær að fyrirtækið hyggst láta reyna á rétt sinn fyrir dómstólum verði frumvarpið að lögum. Ástæðan er sú að erfitt er að mæla kornastærð innflutta tóbaksins þar sem rakastig er mjög hátt. Sé ekki hægt að mæla kornastærð getur ríkið komið í veg fyrir innflutning. Íslenska tóbakið er hins vegar þurrt og auðvelt að mæla. Lögmaður Urriðafoss ehf segir að með þessu sé í raun verið að banna sölu á innfluttu tóbaki. „Það má kannski segja að með þessu frumvarpi sér verið að hampa framleiðslu íslenska neftóbaksins á kostnað annars innflutts neftóbaks sem hingað til hefur verið löglega selt á íslenskum markaði,„ segir segir Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður hjá Lex. Aðspurður hvernig íslenska neftóbakinu sé hampað svarar Garðar Víðir: „Með frumvarpinu er regluverkið sniðið með þeim hætti að íslenska neftóbakið sleppur í gegn en annað ekki." Velferðarráðherra segir að meginmarkmið frumvarpsins sé fyrst og fremst að koma í veg fyrir aukið framboð á tóbaksvörum. Ekki sé verið að mismuna aðilum. „Við erum vön því þegar menn eru koma með svona vöru, sem geta skilað miklum ágóða og eru jafnframt heilbrigðisvandamál, og þá ganga menn svona fram. En við skulum sjá hvað við getum. Markmiðið er alveg skýrt og ég held að þjóðin standi á bak við það að við ætlum ekki að fara að auka tóbaksnotkun á íslandi hafandi náð frábærum árangri á íslandi á undanförnum árum," segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra.
Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira