Innlent

Á síðasta snúning á aðfangadag

María Lilja Þrastardóttir skrifar
Það eru alltaf einhverjir sem hlaupa eftir göngum verslunarmiðstöðvanna á síðasta snúning fyrir lokum verslana á aðfangadag.

Stöð 2 leit við í Kringlunni rétt fyrir klukkan 12 í dag og hitti meðal annars mann sem átti eftir að kaupa allar gjafirnar og vissi ekki hvað hann ætlaði að borða í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×