Innlent

Mega ekki nota upplýsingar til að meta lánshæfi einstaklinga

Valur Grettisson skrifar
Skattur Credit info er óheimilt að nota upplýsingar.
Skattur Credit info er óheimilt að nota upplýsingar.
Persónuvernd segir að fyrirtækinu Creditinfo Lánstrausti hf. hafi verið óheimilt að vinna úr og miðla upplýsingum um einstaklinga úr skattskrá til áskrifenda sinna til nota við lánshæfismat og markaðssetningu.

Fyrirtækið hefur selt áskrifendum upplýsingar til notkunar við lánshæfismat en fyrir liggur að það hyggst hætta að selja aðgang að upplýsingum til notkunar við markaðssetningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×