Flensulyfið Tamiflu illfáanlegt - eykur á vanda Landspítalans Hugrún Halldórsdóttir skrifar 19. janúar 2013 12:07 Óvissustig ríkir enn á Landspítalanum vegna inflúensu, Nóró- og RS vírusfaraldra. Lyfjafræðingur telur að vandann megi að hluta rekja til þess að flensulyfið Tamiflu hefur verið illfáanlegt á landinu. Lyfið Tamiflu er notað á frumstigum flensu, það dregur verulega úr slæmum einkennum hennar og styttir þar með veikindatíma sjúklinga. Skortur á lyfinu varð hjá heildsala fyrir nokkru og hafa birgðir í mörgum apótekum nú klárast. „Þegar það gerist þá getum við ekki afgreitt fólk með lyfið og það gæti nú verið hluti af þessu vandamáli sem er að kvelja landspítalann að þeir eru að fá hugsanlega fleira fólk inn til sín eða að fólk leitar ekki nógu snemma til læknis og verður meira veikt. Þá er orðið of seint að meðhöndla með lyfinu," segir Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur og lyfsali hjá Lyfju í Lágmúla. Óvissustigi var lýst yfir á Landspítalanum í gær vegna inflúensu, nóró- og RS-vírusfaraldra og ríkir það enn. Í gær voru fjörutíu og fjórir sjúklingar þar í einangrun en yfir hundrað hafa leitað á bráðamóttöku síðustu daga vegna inflúensu. Björn Zoega forstjóri spítalans segir ástandið enn alvarlegt en fólk er beðið um að takmarka heimsóknir á spítalann á meðan á þessu stendur. Aðalsteinn segir að það sé mjög slæmt að Tamiflu sé illfáanlegt á landinu í þessu ástandi. „Þegar svínaflensufaraldurinn gekk hérna yfir þá var þetta bóluefni keypt. Þá var passað betur upp á að eiga betri lager í landinu, þá gekk miklu betur. Þá var alltaf til nóg en nú er ekki til nóg greinilega," segir Aðalsteinn Jens. Þau apótek sem vantar lyfið geta hringt í neyðarsíma innflytjandans þ.e. 824-6200. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Óvissustig ríkir enn á Landspítalanum vegna inflúensu, Nóró- og RS vírusfaraldra. Lyfjafræðingur telur að vandann megi að hluta rekja til þess að flensulyfið Tamiflu hefur verið illfáanlegt á landinu. Lyfið Tamiflu er notað á frumstigum flensu, það dregur verulega úr slæmum einkennum hennar og styttir þar með veikindatíma sjúklinga. Skortur á lyfinu varð hjá heildsala fyrir nokkru og hafa birgðir í mörgum apótekum nú klárast. „Þegar það gerist þá getum við ekki afgreitt fólk með lyfið og það gæti nú verið hluti af þessu vandamáli sem er að kvelja landspítalann að þeir eru að fá hugsanlega fleira fólk inn til sín eða að fólk leitar ekki nógu snemma til læknis og verður meira veikt. Þá er orðið of seint að meðhöndla með lyfinu," segir Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur og lyfsali hjá Lyfju í Lágmúla. Óvissustigi var lýst yfir á Landspítalanum í gær vegna inflúensu, nóró- og RS-vírusfaraldra og ríkir það enn. Í gær voru fjörutíu og fjórir sjúklingar þar í einangrun en yfir hundrað hafa leitað á bráðamóttöku síðustu daga vegna inflúensu. Björn Zoega forstjóri spítalans segir ástandið enn alvarlegt en fólk er beðið um að takmarka heimsóknir á spítalann á meðan á þessu stendur. Aðalsteinn segir að það sé mjög slæmt að Tamiflu sé illfáanlegt á landinu í þessu ástandi. „Þegar svínaflensufaraldurinn gekk hérna yfir þá var þetta bóluefni keypt. Þá var passað betur upp á að eiga betri lager í landinu, þá gekk miklu betur. Þá var alltaf til nóg en nú er ekki til nóg greinilega," segir Aðalsteinn Jens. Þau apótek sem vantar lyfið geta hringt í neyðarsíma innflytjandans þ.e. 824-6200.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira