Leit engan árangur borið Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 29. september 2013 18:29 Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. Hinn 34 ára gamli Nathan Foley-Mendelssohn hélt af stað í Laugavegsgöngu frá Landmannalaugum þann 10. september síðastliðinn. Talið var í fyrstu að hann hefði verið við fjórða mann en nú er komið í ljós að enginn fór með honum í gönguna eða hefur séð hann frá því þá. Björgunarsveitarmenn hafa í dag fínkembt svæðið á milli Landmannalauga og Álftavatns. Jónas Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að vel á annað hundrað manns hafi tekið þátt í leitinni í dag og að svæðið sé erfitt yfirferðar vegna snjós. Hann segir engar almennilegar vísbendingar hafa fundist. „Það hafa fundist leifar af tjaldi og leifar af bakpokahlíf og fleira, sem er verið að skoða hvort mögulega geti verið hans,“ segir hann. Aðstandendur Mendelsohn komu til landsins fyrir helgi til að aðstoða við leitina og leigðu þyrlu sem notuð hefur verið við leitina í gær og í dag. Leitað verður fram í myrkur í kvöld og ef sú leit ber ekki árangur mun lögreglan á Hvolsvelli ákveða hvert framhaldið verður. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. Hinn 34 ára gamli Nathan Foley-Mendelssohn hélt af stað í Laugavegsgöngu frá Landmannalaugum þann 10. september síðastliðinn. Talið var í fyrstu að hann hefði verið við fjórða mann en nú er komið í ljós að enginn fór með honum í gönguna eða hefur séð hann frá því þá. Björgunarsveitarmenn hafa í dag fínkembt svæðið á milli Landmannalauga og Álftavatns. Jónas Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að vel á annað hundrað manns hafi tekið þátt í leitinni í dag og að svæðið sé erfitt yfirferðar vegna snjós. Hann segir engar almennilegar vísbendingar hafa fundist. „Það hafa fundist leifar af tjaldi og leifar af bakpokahlíf og fleira, sem er verið að skoða hvort mögulega geti verið hans,“ segir hann. Aðstandendur Mendelsohn komu til landsins fyrir helgi til að aðstoða við leitina og leigðu þyrlu sem notuð hefur verið við leitina í gær og í dag. Leitað verður fram í myrkur í kvöld og ef sú leit ber ekki árangur mun lögreglan á Hvolsvelli ákveða hvert framhaldið verður.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira