Álitin þunglynd en reyndist vera með krabbamein í ristli 31. janúar 2013 22:22 Skjáskot af vef Fréttatímans. Matthildur Kristmannsdóttir var álitin þunglynd þegar hún leitaði ítrekað til læknis vegna veikinda. Í viðtali við Fréttatímann, sem kemur út á morgun, kemur fram að þremur árum eftir að hún leitaði sér fyrst hjálpar kom í ljós að Matthildur var alls ekki þunglynd - heldur með krabbamein. Í viðtali við Fréttatímann segir hún: „Það var alveg sama við hvaða lækni ég talaði, ég var bara álitin þunglynd," segir Matthildur Kristmannsdóttir, sem barðist í þrjú ár við erfið veikindi án þess að fá á þeim aðra skýringu en þá að hún væri þunglynd – sem hún vildi ekki samþykkja. „Ég svaf stóran hluta sólarhringsins og gat alls ekki séð um mig sjálf. Ég fékk hinsvegar enga hjálp í kerfinu því ég var með þunglyndisgreiningu og átti í raun bara að rífa mig upp úr þunglyndinu og koma mér út í göngutúra. Ég stóð hinsvegar ekki á fótunum og þó svo að viljinn væri fyrir hendi gat ég einfaldlega ekki gengið," segir hún. Margoft hringdi Matthildur á sjúkrabíl vegna mikilla kvala og fullkomins orkuleysis en fékk alltaf sömu meðferðina á bráðamóttökunni. „Ég var alltaf send heim aftur – þó svo að ég væri svo veik að ég gæti ekki annað en legið í rúminu hjálparlaus. Fjölskylda og vinir voru orðnir ráðalausir og tóku í raun sama pólinn í hæðina og læknarnir, héldu að ég ætti við alvarlegt þunglyndi að stríða. Ég var orðin alein. Það var eiginlega komið þannig fyrir mér að mig langaði til að deyja því enginn hlustaði á mig," segir Matthildur. „Þegar ég loks fór í ristilspeglunina kom í ljós æxli í ristlinum sem var á stærð við appelsínu. Það var svo stórt að ristillinn var næstum alveg lokaður og myndavélin komst ekki framhjá því. Æxlið hafði því verið að vaxa þarna í 10-12 ár eftir því sem læknarnir sögðu og veikindi mín síðustu þrjú árin höfðu því stafað af því að ég var með stórt krabbameinsæxli í ristli," segir Matthildur. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Matthildur Kristmannsdóttir var álitin þunglynd þegar hún leitaði ítrekað til læknis vegna veikinda. Í viðtali við Fréttatímann, sem kemur út á morgun, kemur fram að þremur árum eftir að hún leitaði sér fyrst hjálpar kom í ljós að Matthildur var alls ekki þunglynd - heldur með krabbamein. Í viðtali við Fréttatímann segir hún: „Það var alveg sama við hvaða lækni ég talaði, ég var bara álitin þunglynd," segir Matthildur Kristmannsdóttir, sem barðist í þrjú ár við erfið veikindi án þess að fá á þeim aðra skýringu en þá að hún væri þunglynd – sem hún vildi ekki samþykkja. „Ég svaf stóran hluta sólarhringsins og gat alls ekki séð um mig sjálf. Ég fékk hinsvegar enga hjálp í kerfinu því ég var með þunglyndisgreiningu og átti í raun bara að rífa mig upp úr þunglyndinu og koma mér út í göngutúra. Ég stóð hinsvegar ekki á fótunum og þó svo að viljinn væri fyrir hendi gat ég einfaldlega ekki gengið," segir hún. Margoft hringdi Matthildur á sjúkrabíl vegna mikilla kvala og fullkomins orkuleysis en fékk alltaf sömu meðferðina á bráðamóttökunni. „Ég var alltaf send heim aftur – þó svo að ég væri svo veik að ég gæti ekki annað en legið í rúminu hjálparlaus. Fjölskylda og vinir voru orðnir ráðalausir og tóku í raun sama pólinn í hæðina og læknarnir, héldu að ég ætti við alvarlegt þunglyndi að stríða. Ég var orðin alein. Það var eiginlega komið þannig fyrir mér að mig langaði til að deyja því enginn hlustaði á mig," segir Matthildur. „Þegar ég loks fór í ristilspeglunina kom í ljós æxli í ristlinum sem var á stærð við appelsínu. Það var svo stórt að ristillinn var næstum alveg lokaður og myndavélin komst ekki framhjá því. Æxlið hafði því verið að vaxa þarna í 10-12 ár eftir því sem læknarnir sögðu og veikindi mín síðustu þrjú árin höfðu því stafað af því að ég var með stórt krabbameinsæxli í ristli," segir Matthildur. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira