Fiskréttur á jólaborðið - uppskrift 21. desember 2013 12:00 Sveinn getur galdrað fram ýmislegt góðgæti úr afurðum sjávarins. Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson er maðurinn á bak við þættina Fagur fiskur og samnefnda matreiðslubók sem kom út fyrir stuttu. Hann deilir girnilegri og jólalegri uppskrift af fiskrétti.Reyklaxvafið laxafrauð á jólalegu salati200 g ferskur lax1 bolli hvítvín1 lárviðarlauf50 g pistasíuhnetur200 g reyktur lax2 msk. sítrónuolía1 tsk. mulinn rósapiparörlítið saxað dillsalt og pipar1 dl rjómi8 sneiðar þunnt skorinn reyktur laxSjóðið ferska laxinn í hvítvíninu með lárviðarlaufinu í um eina mínútu. Látið síðan standa og kóla í leginum.Ristið pistasíurnar, kælið þær og myljið smátt, t.d. í mortéli.Sigtið vökvann frá laxinum og maukið hann í matvinnsluvél. Bætið reykta laxinum, sítrónuolíunni, rósapiparnum, dillinu og pistasíuhnetunum út í. Saltið og piprið.Þeytið rjómann og hrærið hann saman við laxamaukið. Geymið í kæli í 2-3 klst.Leggið smávegis af farsinu á sneið af reyktum laxi og rúllið þannið að að hún hylji alveg fyllinguna. Kælið vel áður en skorið er í sneiðar og lagt á jólalegt salat.Jólalegt salat10 möndlur10 pistasíuhnetur2 mandarínur2 bollar lífrænar eco-spírur2 msk. þurrkuð trönuber3 msk. granateplafræ4 stönglar saxað dill1 tsk. mulinn rósapiparRistið möndlurnar og hneturnar á pönnu og myljið þær gróft. Afhýðið mandarínurnar og setjið þær í skál ásamt eco-spírunum og trönuberjunum.Blandið öllu vel saman og setjið á disk. Stráið granateplafræjunum, dillinu, rósapiparnum og hnetumulningnum yfir.Fiskrétturinn er borinn fram á jólalegu salati. Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson er maðurinn á bak við þættina Fagur fiskur og samnefnda matreiðslubók sem kom út fyrir stuttu. Hann deilir girnilegri og jólalegri uppskrift af fiskrétti.Reyklaxvafið laxafrauð á jólalegu salati200 g ferskur lax1 bolli hvítvín1 lárviðarlauf50 g pistasíuhnetur200 g reyktur lax2 msk. sítrónuolía1 tsk. mulinn rósapiparörlítið saxað dillsalt og pipar1 dl rjómi8 sneiðar þunnt skorinn reyktur laxSjóðið ferska laxinn í hvítvíninu með lárviðarlaufinu í um eina mínútu. Látið síðan standa og kóla í leginum.Ristið pistasíurnar, kælið þær og myljið smátt, t.d. í mortéli.Sigtið vökvann frá laxinum og maukið hann í matvinnsluvél. Bætið reykta laxinum, sítrónuolíunni, rósapiparnum, dillinu og pistasíuhnetunum út í. Saltið og piprið.Þeytið rjómann og hrærið hann saman við laxamaukið. Geymið í kæli í 2-3 klst.Leggið smávegis af farsinu á sneið af reyktum laxi og rúllið þannið að að hún hylji alveg fyllinguna. Kælið vel áður en skorið er í sneiðar og lagt á jólalegt salat.Jólalegt salat10 möndlur10 pistasíuhnetur2 mandarínur2 bollar lífrænar eco-spírur2 msk. þurrkuð trönuber3 msk. granateplafræ4 stönglar saxað dill1 tsk. mulinn rósapiparRistið möndlurnar og hneturnar á pönnu og myljið þær gróft. Afhýðið mandarínurnar og setjið þær í skál ásamt eco-spírunum og trönuberjunum.Blandið öllu vel saman og setjið á disk. Stráið granateplafræjunum, dillinu, rósapiparnum og hnetumulningnum yfir.Fiskrétturinn er borinn fram á jólalegu salati.
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira