Raunveruleg Dúkkubörn í jólapakkann? Marín Manda skrifar 1. desember 2013 15:00 Dúkkubörnin koma í nokkrum stærðum og gerðum. Dúkkubörnin frá Antonio Juan eru komin til landsins. Dúkkurnar segja mama, baba og hlæja. Draumur margra ungra stúlkna verður að veruleika þessi jól þar sem spænsku dúkkubörnin frá Antonio Juan verða eflaust í þó nokkrum pökkum. „Ég var búin að vera að leita að fallegri dúkku fyrir þriggja ára dóttur mína sem elskar dúkkur þegar ég sá þessar dúkkur á Spáni fyrir ári og féll kylliflöt fyrir þeim,“ segir Petra Dís Magnúsdóttir, sem ákvað í kjölfarið að flytja inn nokkrar dúkkur ásamt eiginmanni sínum til að kanna viðbrögðin. Petra Dís segir það hafa verið ákveðinn skortur á slíkum dúkkum á íslenskan markað því úrvalið sé ekki mikið. „Dúkkurnar fást í tveimur stærðum og eru handgerðar úr mjúkum vínil, með mjúkan búk og segja mama, baba og hlæja. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjölskyldu síðan árið 1958 og eru alveg einstaklega fallegar og vel gerðar.“ Petra Dís, sem á von á sínu þriðja barni er margmiðlunarfræðingur að mennt en segir að draumurinn sé að opna eina litla sæta dúkkubúð. Sjálf eignaðist hún svipaða dúkku þegar hún var fimm ára og á enn. Hún segir áhugann fyrir dúkkunum hafa verið geysilegan en fyrsta pöntun þeirra hjóna seldist upp á skömmum tíma. Fleiri dúkkur eru væntanlegar en hægt er að panta þær á Facebook-síðunni Dúkkubörn.Petra Dís með dúkkubörnin. Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Dúkkubörnin frá Antonio Juan eru komin til landsins. Dúkkurnar segja mama, baba og hlæja. Draumur margra ungra stúlkna verður að veruleika þessi jól þar sem spænsku dúkkubörnin frá Antonio Juan verða eflaust í þó nokkrum pökkum. „Ég var búin að vera að leita að fallegri dúkku fyrir þriggja ára dóttur mína sem elskar dúkkur þegar ég sá þessar dúkkur á Spáni fyrir ári og féll kylliflöt fyrir þeim,“ segir Petra Dís Magnúsdóttir, sem ákvað í kjölfarið að flytja inn nokkrar dúkkur ásamt eiginmanni sínum til að kanna viðbrögðin. Petra Dís segir það hafa verið ákveðinn skortur á slíkum dúkkum á íslenskan markað því úrvalið sé ekki mikið. „Dúkkurnar fást í tveimur stærðum og eru handgerðar úr mjúkum vínil, með mjúkan búk og segja mama, baba og hlæja. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjölskyldu síðan árið 1958 og eru alveg einstaklega fallegar og vel gerðar.“ Petra Dís, sem á von á sínu þriðja barni er margmiðlunarfræðingur að mennt en segir að draumurinn sé að opna eina litla sæta dúkkubúð. Sjálf eignaðist hún svipaða dúkku þegar hún var fimm ára og á enn. Hún segir áhugann fyrir dúkkunum hafa verið geysilegan en fyrsta pöntun þeirra hjóna seldist upp á skömmum tíma. Fleiri dúkkur eru væntanlegar en hægt er að panta þær á Facebook-síðunni Dúkkubörn.Petra Dís með dúkkubörnin.
Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira