Lífið

Tökum lokið á The Biggest Loser Ísland

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar


Tökum á raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser Ísland, þar sem tólf keppendur segja aukakílóunum og vondum lífsháttum stríð á hendur, á Ásbrú lauk fyrir helgi.

Alls stóðu tökur yfir í tíu vikur á Ásbrú en áfram verður fylgst með keppendum þangað til lokaþátturinn fer í loftið í beinni útsendingu í mars eða apríl.

Sýningar á þáttunum hefjast í lok janúar á Skjá einum en það er fjölmiðlakonan Inga Lind sem er þáttarstjórnandi.

Facebook-síða The Biggest Loser Ísland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.