Klemmdar rasskinnar 20. nóvember 2013 00:00 Í boði um daginn steig kona fram og ræddi af dauðans alvöru um klemmdar rasskinnar. Hún dró upp mynd af manneskju með stífan afturenda, afleiðingar dómhörku og ósveigjanleika viðkomandi. Skilaboðin voru þau að með minni áreynslu næðum við betri árangri. Frásögnin vakti kátínu en einnig til umhugsunar og skildi eftir sig bæði mynd í huganum og tilfinningu í kroppnum sem fylgdi manni út í kvöldið. Indra NooyiSömu áreynslulausu skilaboð sendi Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, frá sér í erindi sínu á hátíðarfundi Ölgerðarinnar í byrjun mánaðarins. Þar ræddi hún um samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins en fór síðan á kostum þegar hún lýsti stjórnunaraðferðum sínum og sagði frá verkefnum sem hún hefur staðið frammi fyrir ásamt því hvernig hún lagði til atlögu við þau. Indra er ein af valdamestu konum heims og var það hvalreki fyrir íslenskt viðskiptalíf að heyra í henni. Hún lagði áherslu á að til að ná árangri þyrftu hugur, hjarta og hönd að vinna saman. AuðmjúkHjartað verður að vera með í því sem þú gerir annars er það ekki satt, sagði hún. Aðspurð hvort hún teldi að aðferðir hennar væru til komnar af því að hún væri kona svaraði hún því til að hún spáði ekkert í það því hún gerði þetta af sannfæringu. Hún tók dæmi af bréfi sem hún sendir foreldrum starfsmanna sinna þegar tilefni er til, þar sem hún þakkar þeim fyrir þann góða einstakling sem þau hafa alið af sér og lýsir hvernig eiginleikar hans/hennar nýtast í starfi. Hún er auðmjúk gagnvart starfsfólkinu og leggur sitt af mörkum til að hjálpa því að ná árangri og þróa persónulega hæfni sína sem aftur hjálpar fyrirtækinu að vaxa. Áhugavert ekki satt? FjölbreytniÍ septemberblaði Harvard Business Review birtist rannsókn á 24 forstjórum og árangri þeirra mældum út frá fjölbreytileika. Forstjórarnir voru sammála um að fjölbreytileiki væri nauðsynlegur bæði út frá viðskiptalegum og menningarlegum sjónarmiðum. Mörg þeirra mæla fjölbreytileikann í sérstakri fjölbreytileikavísitölu í þeirri vissu að það sem er árangursmælt sé framkvæmt. Þau segja lykilatriði í að vekja áhuga kvenna á fyrirtækjum sé að hafa konur meðal stjórnenda og leiðtoga fyrirtækjanna því það tryggi fjölbreytileika og betri árangur. Einfalt? Lærum af valdamesta fólki heims. Gætum að fjölbreytileika með sannfæringu og auðmýkt að leiðarljósi, látum hug, hjarta og hönd leiða okkur og byggjum þannig upp öflugt viðkiptalíf, það einfaldlega virkar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í boði um daginn steig kona fram og ræddi af dauðans alvöru um klemmdar rasskinnar. Hún dró upp mynd af manneskju með stífan afturenda, afleiðingar dómhörku og ósveigjanleika viðkomandi. Skilaboðin voru þau að með minni áreynslu næðum við betri árangri. Frásögnin vakti kátínu en einnig til umhugsunar og skildi eftir sig bæði mynd í huganum og tilfinningu í kroppnum sem fylgdi manni út í kvöldið. Indra NooyiSömu áreynslulausu skilaboð sendi Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, frá sér í erindi sínu á hátíðarfundi Ölgerðarinnar í byrjun mánaðarins. Þar ræddi hún um samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins en fór síðan á kostum þegar hún lýsti stjórnunaraðferðum sínum og sagði frá verkefnum sem hún hefur staðið frammi fyrir ásamt því hvernig hún lagði til atlögu við þau. Indra er ein af valdamestu konum heims og var það hvalreki fyrir íslenskt viðskiptalíf að heyra í henni. Hún lagði áherslu á að til að ná árangri þyrftu hugur, hjarta og hönd að vinna saman. AuðmjúkHjartað verður að vera með í því sem þú gerir annars er það ekki satt, sagði hún. Aðspurð hvort hún teldi að aðferðir hennar væru til komnar af því að hún væri kona svaraði hún því til að hún spáði ekkert í það því hún gerði þetta af sannfæringu. Hún tók dæmi af bréfi sem hún sendir foreldrum starfsmanna sinna þegar tilefni er til, þar sem hún þakkar þeim fyrir þann góða einstakling sem þau hafa alið af sér og lýsir hvernig eiginleikar hans/hennar nýtast í starfi. Hún er auðmjúk gagnvart starfsfólkinu og leggur sitt af mörkum til að hjálpa því að ná árangri og þróa persónulega hæfni sína sem aftur hjálpar fyrirtækinu að vaxa. Áhugavert ekki satt? FjölbreytniÍ septemberblaði Harvard Business Review birtist rannsókn á 24 forstjórum og árangri þeirra mældum út frá fjölbreytileika. Forstjórarnir voru sammála um að fjölbreytileiki væri nauðsynlegur bæði út frá viðskiptalegum og menningarlegum sjónarmiðum. Mörg þeirra mæla fjölbreytileikann í sérstakri fjölbreytileikavísitölu í þeirri vissu að það sem er árangursmælt sé framkvæmt. Þau segja lykilatriði í að vekja áhuga kvenna á fyrirtækjum sé að hafa konur meðal stjórnenda og leiðtoga fyrirtækjanna því það tryggi fjölbreytileika og betri árangur. Einfalt? Lærum af valdamesta fólki heims. Gætum að fjölbreytileika með sannfæringu og auðmýkt að leiðarljósi, látum hug, hjarta og hönd leiða okkur og byggjum þannig upp öflugt viðkiptalíf, það einfaldlega virkar.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun