Klemmdar rasskinnar 20. nóvember 2013 00:00 Í boði um daginn steig kona fram og ræddi af dauðans alvöru um klemmdar rasskinnar. Hún dró upp mynd af manneskju með stífan afturenda, afleiðingar dómhörku og ósveigjanleika viðkomandi. Skilaboðin voru þau að með minni áreynslu næðum við betri árangri. Frásögnin vakti kátínu en einnig til umhugsunar og skildi eftir sig bæði mynd í huganum og tilfinningu í kroppnum sem fylgdi manni út í kvöldið. Indra NooyiSömu áreynslulausu skilaboð sendi Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, frá sér í erindi sínu á hátíðarfundi Ölgerðarinnar í byrjun mánaðarins. Þar ræddi hún um samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins en fór síðan á kostum þegar hún lýsti stjórnunaraðferðum sínum og sagði frá verkefnum sem hún hefur staðið frammi fyrir ásamt því hvernig hún lagði til atlögu við þau. Indra er ein af valdamestu konum heims og var það hvalreki fyrir íslenskt viðskiptalíf að heyra í henni. Hún lagði áherslu á að til að ná árangri þyrftu hugur, hjarta og hönd að vinna saman. AuðmjúkHjartað verður að vera með í því sem þú gerir annars er það ekki satt, sagði hún. Aðspurð hvort hún teldi að aðferðir hennar væru til komnar af því að hún væri kona svaraði hún því til að hún spáði ekkert í það því hún gerði þetta af sannfæringu. Hún tók dæmi af bréfi sem hún sendir foreldrum starfsmanna sinna þegar tilefni er til, þar sem hún þakkar þeim fyrir þann góða einstakling sem þau hafa alið af sér og lýsir hvernig eiginleikar hans/hennar nýtast í starfi. Hún er auðmjúk gagnvart starfsfólkinu og leggur sitt af mörkum til að hjálpa því að ná árangri og þróa persónulega hæfni sína sem aftur hjálpar fyrirtækinu að vaxa. Áhugavert ekki satt? FjölbreytniÍ septemberblaði Harvard Business Review birtist rannsókn á 24 forstjórum og árangri þeirra mældum út frá fjölbreytileika. Forstjórarnir voru sammála um að fjölbreytileiki væri nauðsynlegur bæði út frá viðskiptalegum og menningarlegum sjónarmiðum. Mörg þeirra mæla fjölbreytileikann í sérstakri fjölbreytileikavísitölu í þeirri vissu að það sem er árangursmælt sé framkvæmt. Þau segja lykilatriði í að vekja áhuga kvenna á fyrirtækjum sé að hafa konur meðal stjórnenda og leiðtoga fyrirtækjanna því það tryggi fjölbreytileika og betri árangur. Einfalt? Lærum af valdamesta fólki heims. Gætum að fjölbreytileika með sannfæringu og auðmýkt að leiðarljósi, látum hug, hjarta og hönd leiða okkur og byggjum þannig upp öflugt viðkiptalíf, það einfaldlega virkar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Katrín eða Bjarni Svandís Svavarsdóttir Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Í boði um daginn steig kona fram og ræddi af dauðans alvöru um klemmdar rasskinnar. Hún dró upp mynd af manneskju með stífan afturenda, afleiðingar dómhörku og ósveigjanleika viðkomandi. Skilaboðin voru þau að með minni áreynslu næðum við betri árangri. Frásögnin vakti kátínu en einnig til umhugsunar og skildi eftir sig bæði mynd í huganum og tilfinningu í kroppnum sem fylgdi manni út í kvöldið. Indra NooyiSömu áreynslulausu skilaboð sendi Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, frá sér í erindi sínu á hátíðarfundi Ölgerðarinnar í byrjun mánaðarins. Þar ræddi hún um samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins en fór síðan á kostum þegar hún lýsti stjórnunaraðferðum sínum og sagði frá verkefnum sem hún hefur staðið frammi fyrir ásamt því hvernig hún lagði til atlögu við þau. Indra er ein af valdamestu konum heims og var það hvalreki fyrir íslenskt viðskiptalíf að heyra í henni. Hún lagði áherslu á að til að ná árangri þyrftu hugur, hjarta og hönd að vinna saman. AuðmjúkHjartað verður að vera með í því sem þú gerir annars er það ekki satt, sagði hún. Aðspurð hvort hún teldi að aðferðir hennar væru til komnar af því að hún væri kona svaraði hún því til að hún spáði ekkert í það því hún gerði þetta af sannfæringu. Hún tók dæmi af bréfi sem hún sendir foreldrum starfsmanna sinna þegar tilefni er til, þar sem hún þakkar þeim fyrir þann góða einstakling sem þau hafa alið af sér og lýsir hvernig eiginleikar hans/hennar nýtast í starfi. Hún er auðmjúk gagnvart starfsfólkinu og leggur sitt af mörkum til að hjálpa því að ná árangri og þróa persónulega hæfni sína sem aftur hjálpar fyrirtækinu að vaxa. Áhugavert ekki satt? FjölbreytniÍ septemberblaði Harvard Business Review birtist rannsókn á 24 forstjórum og árangri þeirra mældum út frá fjölbreytileika. Forstjórarnir voru sammála um að fjölbreytileiki væri nauðsynlegur bæði út frá viðskiptalegum og menningarlegum sjónarmiðum. Mörg þeirra mæla fjölbreytileikann í sérstakri fjölbreytileikavísitölu í þeirri vissu að það sem er árangursmælt sé framkvæmt. Þau segja lykilatriði í að vekja áhuga kvenna á fyrirtækjum sé að hafa konur meðal stjórnenda og leiðtoga fyrirtækjanna því það tryggi fjölbreytileika og betri árangur. Einfalt? Lærum af valdamesta fólki heims. Gætum að fjölbreytileika með sannfæringu og auðmýkt að leiðarljósi, látum hug, hjarta og hönd leiða okkur og byggjum þannig upp öflugt viðkiptalíf, það einfaldlega virkar.
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar