Guðjón Valur yfir hundrað mörkin í áttunda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2013 08:00 Guðjón Valur Sigurðsson hefur skorað 5,2 mörk að meðaltali í 289 landsleikjum. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, skoraði 18 mörk í vináttuleikjunum tveimur í Austurríki um helgina og komst með því yfir hundrað marka múrinn í ár. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 29-28 en tapaði þeim síðari 32-33 þrátt fyrir að vera fimm mörkum yfir þegar þrettán mínútur voru eftir. Guðjón Valur var markahæstur í fyrri leiknum með 11 mörk en næstmarkhæstur í þeim síðari (sjö mörk) þar sem Þórir Ólafsson skoraði mest íslensku strákanna eða níu mörk. Þetta er áttunda árið þar sem Guðjón Valur skorar hundrað mörk eða meira fyrir landsliðið. Enginn annar íslenskur landsliðsmaður hefur náð að brjóta hundrað marka múrinn oftar en sex sinnum. Guðjón Valur hefur skorað 8,1 mörk að meðaltali með íslenska landsliðinu á árinu 2013 sem er mögnuð tölfræði og hefur hann ekki afrekað það áður á landsliðsferlinum. Guðjón Valur skoraði 11 mörk í fyrri leiknum í Linz og hefur þar með skorað tíu mörk eða meira í 26 landsleikjum. Guðjón Valur nálgast óðum markamet Ólafs Stefánssonar sem skoraði 1579 mörk fyrir landsliðið. Guðjón Valur fór yfir 1500 marka múrinn um helgina og vantar nú „bara“ 74 mörk til að jafna markamet Ólafs Stefánssonar. Það met gæti fallið á næsta ári.Hundrað marka ár Guðjóns Vals: 2003 138 (5,5 mörk í leik) 2004 142 (4,9) 2005 126 (5,5) 2006 109 (6,4) 2007 134 (6,1) 2008 199 (5,7) 2012 196 (7,0) 2013 105 (8,1)Flest 100 marka ár með landsliðinu: Guðjón Valur Sigurðsson 8 Ólafur Stefánsson 6 Kristján Arason 5 Valdimar Grímsson 3 Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, skoraði 18 mörk í vináttuleikjunum tveimur í Austurríki um helgina og komst með því yfir hundrað marka múrinn í ár. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 29-28 en tapaði þeim síðari 32-33 þrátt fyrir að vera fimm mörkum yfir þegar þrettán mínútur voru eftir. Guðjón Valur var markahæstur í fyrri leiknum með 11 mörk en næstmarkhæstur í þeim síðari (sjö mörk) þar sem Þórir Ólafsson skoraði mest íslensku strákanna eða níu mörk. Þetta er áttunda árið þar sem Guðjón Valur skorar hundrað mörk eða meira fyrir landsliðið. Enginn annar íslenskur landsliðsmaður hefur náð að brjóta hundrað marka múrinn oftar en sex sinnum. Guðjón Valur hefur skorað 8,1 mörk að meðaltali með íslenska landsliðinu á árinu 2013 sem er mögnuð tölfræði og hefur hann ekki afrekað það áður á landsliðsferlinum. Guðjón Valur skoraði 11 mörk í fyrri leiknum í Linz og hefur þar með skorað tíu mörk eða meira í 26 landsleikjum. Guðjón Valur nálgast óðum markamet Ólafs Stefánssonar sem skoraði 1579 mörk fyrir landsliðið. Guðjón Valur fór yfir 1500 marka múrinn um helgina og vantar nú „bara“ 74 mörk til að jafna markamet Ólafs Stefánssonar. Það met gæti fallið á næsta ári.Hundrað marka ár Guðjóns Vals: 2003 138 (5,5 mörk í leik) 2004 142 (4,9) 2005 126 (5,5) 2006 109 (6,4) 2007 134 (6,1) 2008 199 (5,7) 2012 196 (7,0) 2013 105 (8,1)Flest 100 marka ár með landsliðinu: Guðjón Valur Sigurðsson 8 Ólafur Stefánsson 6 Kristján Arason 5 Valdimar Grímsson 3
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira