Encyclopedia Britannica í snjallsímann og spjaldtölvuna Birgir Björnsson skrifar 27. september 2013 06:00 Allir á Íslandi sem tengjast netinu í gegnum íslenskar netveitur hafa sér að kostnaðarlausu aðgang að fjölbreyttu efni í gegnum áskriftir Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum, tímaritum og rafbókum – http://hvar.is/. Meðal efnis er alfræðiritið Encyclopædia Britannica sem er á ensku. Sumir lesendur muna ef til vill eftir prentaðri útgáfu ritsins sem áður fyrr var til á mörgum bókasöfnum. Síðasta prentaða útgáfa alfræðiritsins kom út árið 2010 en í dag er Encyclopedia Britanica aðeins gefin út í rafrænu formi. Efni hennar er uppfært daglega og við heimildaöflun, skrif og ritstjórn vinna sérfræðingar og fræðafólk hvert á sínu sviði og þannig er leitast við að tryggja áreiðanleika efnisins eftir bestu getu. Hægt er að komast í tvær útgáfur ritsins í gegnum áskrift Landsaðgangs, það er fræðilega hlutann (Academic edition) http://www.britannica.com/ sem nýtist sérstaklega nemendum á framhalds- og háskólastigi og þá er sérstök skólaútgáfu (School edition) http://school.eb.co.uk/ sem ætluð er nemendum á grunnskólaaldri. Í skólaútgáfunni er hægt að velja um þrjú þyngdarstig á texta sem er sniðinn að aldri og lestrarfærni lesendanna. Báðar útgáfurnar eru að sjálfsögðu opnar og aðgengilegar fyrir allan almenning hvar sem er á Íslandi. Hægt er að skoða fjöldann allan af ljósmyndum og skýringarmyndum, streyma myndefni og þá er lesendum vísað áfram í annað ítarefni á netinu. Allt myndefni í Encyclopedia Britannica má nota í ritgerðir og við verkefnavinnu í skólastarfi. Á undanförnum árum hafa vinsældir alfræðiritsins aukist jafnt og þétt en á síðasta ári sóttu Íslendingar 409.093 greinar í alfræðiritið. Rafræn útgáfa Encyclopedia Britannica er aðlöguð öllum gerðum tölva, hvort sem um er að ræða borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur, lesbretti eða snjallsíma. Einnig er í boði að nota leitarvél sem sniðin er að snjallsímum og spjaldtölvum og hægt er að sækja á slóðinni http://m.eb.com. Hefur þú leitað í Encyclopedia Britannica í dag? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Halldór 17.05.2025 Halldór Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson Skoðun Skoðun Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Allir á Íslandi sem tengjast netinu í gegnum íslenskar netveitur hafa sér að kostnaðarlausu aðgang að fjölbreyttu efni í gegnum áskriftir Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum, tímaritum og rafbókum – http://hvar.is/. Meðal efnis er alfræðiritið Encyclopædia Britannica sem er á ensku. Sumir lesendur muna ef til vill eftir prentaðri útgáfu ritsins sem áður fyrr var til á mörgum bókasöfnum. Síðasta prentaða útgáfa alfræðiritsins kom út árið 2010 en í dag er Encyclopedia Britanica aðeins gefin út í rafrænu formi. Efni hennar er uppfært daglega og við heimildaöflun, skrif og ritstjórn vinna sérfræðingar og fræðafólk hvert á sínu sviði og þannig er leitast við að tryggja áreiðanleika efnisins eftir bestu getu. Hægt er að komast í tvær útgáfur ritsins í gegnum áskrift Landsaðgangs, það er fræðilega hlutann (Academic edition) http://www.britannica.com/ sem nýtist sérstaklega nemendum á framhalds- og háskólastigi og þá er sérstök skólaútgáfu (School edition) http://school.eb.co.uk/ sem ætluð er nemendum á grunnskólaaldri. Í skólaútgáfunni er hægt að velja um þrjú þyngdarstig á texta sem er sniðinn að aldri og lestrarfærni lesendanna. Báðar útgáfurnar eru að sjálfsögðu opnar og aðgengilegar fyrir allan almenning hvar sem er á Íslandi. Hægt er að skoða fjöldann allan af ljósmyndum og skýringarmyndum, streyma myndefni og þá er lesendum vísað áfram í annað ítarefni á netinu. Allt myndefni í Encyclopedia Britannica má nota í ritgerðir og við verkefnavinnu í skólastarfi. Á undanförnum árum hafa vinsældir alfræðiritsins aukist jafnt og þétt en á síðasta ári sóttu Íslendingar 409.093 greinar í alfræðiritið. Rafræn útgáfa Encyclopedia Britannica er aðlöguð öllum gerðum tölva, hvort sem um er að ræða borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur, lesbretti eða snjallsíma. Einnig er í boði að nota leitarvél sem sniðin er að snjallsímum og spjaldtölvum og hægt er að sækja á slóðinni http://m.eb.com. Hefur þú leitað í Encyclopedia Britannica í dag?
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun