Þekking og þjálfun eykur lífsgæðin Einar Magnússon skrifar 21. september 2013 06:00 Ég greindist með mergsjúkdóm í júní 2009. Ég vil vekja athygli á því að það er nauðsynlegt fyrir karlmenn að hitta aðra í sömu sporum í kjölfar greiningar. Það er kúvending á lífinu að greinast algerlega óvænt, andleg líðan sveiflast upp og niður og samskipti við maka og fjölskyldu breytast. Andlega líðan lærði ég að bæta með fræðslu, líkamsrækt og hugleiðslu. Ég skráði mig á námskeið í Ljósinu fyrir greinda karlmenn ári eftir greiningu. Ég fékk upplýsingar á fundunum frá fólki sem virtist hafa þekkingu og áhuga, ekki endilega á sjúkdómnum sjálfum heldur þekkingu og þjálfun til að auka lífsgæði sín þegar maður hefur greinst með alvarlegan sjúkdóm. Þá fékk ég mikið út úr samverunni í hópnum. Allir voru á svipuðum stað, með sömu vonir og væntingar. Það var líka hlegið smá. Eftir að hafa tekið þátt í fræðslufundunum fór ég að nýta mér önnur úrræði Ljóssins eins og líkamsrækt í Hreyfingu og heilsueflingarnámskeið. Ég fann miklar framfarir, bæði líkamlega og andlega. Fyrir mig var endurhæfingin í Ljósinu eins og að koma að stóru hlaðborði og um að gera að velja sér af því. Karlanámskeiðin eru fín byrjun, maður fær góðar upplýsingar og vinnur svo úr þeim. Mér finnst hópurinn líka frábær þegar menn fara að kynnast. Mikil samheldni skilningur og glens. Ég hvet alla karlmenn sem hafa greinst að kynna sér fræðslufundi sem verða á dagskrá í haust í Ljósinu, Langholtsvegi 43, eins og undanfarin ár. Næsta fundaröð hefst mánudaginn 23. september kl. 17.30. Fundaröðin er tíu vikna löng og karlarnir hittast einu sinni í viku. Markmiðið er að þátttakendur fái uppbyggjandi fræðslu og hafi gagn og gaman af að hitta aðra í sömu aðstæðum. Sjá einnig www.ljosid.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Sjá meira
Ég greindist með mergsjúkdóm í júní 2009. Ég vil vekja athygli á því að það er nauðsynlegt fyrir karlmenn að hitta aðra í sömu sporum í kjölfar greiningar. Það er kúvending á lífinu að greinast algerlega óvænt, andleg líðan sveiflast upp og niður og samskipti við maka og fjölskyldu breytast. Andlega líðan lærði ég að bæta með fræðslu, líkamsrækt og hugleiðslu. Ég skráði mig á námskeið í Ljósinu fyrir greinda karlmenn ári eftir greiningu. Ég fékk upplýsingar á fundunum frá fólki sem virtist hafa þekkingu og áhuga, ekki endilega á sjúkdómnum sjálfum heldur þekkingu og þjálfun til að auka lífsgæði sín þegar maður hefur greinst með alvarlegan sjúkdóm. Þá fékk ég mikið út úr samverunni í hópnum. Allir voru á svipuðum stað, með sömu vonir og væntingar. Það var líka hlegið smá. Eftir að hafa tekið þátt í fræðslufundunum fór ég að nýta mér önnur úrræði Ljóssins eins og líkamsrækt í Hreyfingu og heilsueflingarnámskeið. Ég fann miklar framfarir, bæði líkamlega og andlega. Fyrir mig var endurhæfingin í Ljósinu eins og að koma að stóru hlaðborði og um að gera að velja sér af því. Karlanámskeiðin eru fín byrjun, maður fær góðar upplýsingar og vinnur svo úr þeim. Mér finnst hópurinn líka frábær þegar menn fara að kynnast. Mikil samheldni skilningur og glens. Ég hvet alla karlmenn sem hafa greinst að kynna sér fræðslufundi sem verða á dagskrá í haust í Ljósinu, Langholtsvegi 43, eins og undanfarin ár. Næsta fundaröð hefst mánudaginn 23. september kl. 17.30. Fundaröðin er tíu vikna löng og karlarnir hittast einu sinni í viku. Markmiðið er að þátttakendur fái uppbyggjandi fræðslu og hafi gagn og gaman af að hitta aðra í sömu aðstæðum. Sjá einnig www.ljosid.is.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun