Tófan og marhnúturinn valin besta myndin Kjartan Guðmundsson skrifar 21. september 2013 10:00 Tófan og Marhnúturinn. Mynd/Elma Rún Benediktsdóttir Ljósmyndin Tófan og marhnúturinn, sem Elma Rún Benediktsdóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var náttúra. Útivist er þema næstu keppni sem hefst á mánudagsmorgun. „Ég tók myndina í byrjun ágúst þegar við vorum í fríi í Veiðileysufirði á Hornströndum. Ég fer þangað á hverju ári en þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð tófur þar. Ég er mikill tófuvinur og vil að þær fái að vera í friði innan friðlandsins. Mér finnst að það megi ekki sjóta hana þar,“ segir Elma Rún Benediktsdóttir sem tók bestu myndina í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins þar sem náttúran var þemað. Alls bárust 550 ljósmyndir í keppnina, en hægt er að skoða þær allar á síðunni ljosmyndakeppni.visir.is. Lesendur kusu bestu myndina og gilti niðurstaðan í kosningunni helming á móti áliti dómnefndar blaðsins, sem skipuð er þeim Ólafi Stephensen ritstjóra, Silju Ástþórsdóttur útlitshönnuði og Pjetri Sigurðssyni ljósmyndara. Útivist er þema næstu ljósmyndasamkeppni blaðsins sem hefst á mánudagsmorgun, 23. september og stendur fram að miðnætti miðvikudaginn 2. október. Sömu reglur gilda, hver þátttakandi skal senda inn eina mynd og skal hún hafa verið tekin nú í sumar eða haust. Tilkynnt verður um úrslit útivistarkeppninnar í helgarblaði Fréttablaðsins laugardaginn 5. október, en allar nánari upplýsingar um keppnina er að finna á ljosmyndakeppni.visir.is.Flug í aðsigi.Mynd/Ásta Magnúsdóttir2. sæti Annað sætið hlýtur Ásta Magnúsdóttir fyrir þessa fallegu mynd sem heitir Flug í aðsigi.Fálkafell.Mynd/Sölvi Breiðfjörð3. sæti Sölvi Breiðfjörð tók þriðju bestu náttúrumyndina að mati lesenda og dómnefndar blaðsins, Fálkafell.Kríuhopp.Mynd/Kristján Möller4.-5. sæti Kristján Möller tók myndina Kríuhopp sem hafnaði í 4-5. sæti keppninnar.Að kúra.Mynd/Sigurður Bjarnason4.-5. sæti Sigurður Bjarnason tók myndina Að kúra sem einnig hafnaði í 4-5. sæti. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Sjá meira
Ljósmyndin Tófan og marhnúturinn, sem Elma Rún Benediktsdóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var náttúra. Útivist er þema næstu keppni sem hefst á mánudagsmorgun. „Ég tók myndina í byrjun ágúst þegar við vorum í fríi í Veiðileysufirði á Hornströndum. Ég fer þangað á hverju ári en þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð tófur þar. Ég er mikill tófuvinur og vil að þær fái að vera í friði innan friðlandsins. Mér finnst að það megi ekki sjóta hana þar,“ segir Elma Rún Benediktsdóttir sem tók bestu myndina í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins þar sem náttúran var þemað. Alls bárust 550 ljósmyndir í keppnina, en hægt er að skoða þær allar á síðunni ljosmyndakeppni.visir.is. Lesendur kusu bestu myndina og gilti niðurstaðan í kosningunni helming á móti áliti dómnefndar blaðsins, sem skipuð er þeim Ólafi Stephensen ritstjóra, Silju Ástþórsdóttur útlitshönnuði og Pjetri Sigurðssyni ljósmyndara. Útivist er þema næstu ljósmyndasamkeppni blaðsins sem hefst á mánudagsmorgun, 23. september og stendur fram að miðnætti miðvikudaginn 2. október. Sömu reglur gilda, hver þátttakandi skal senda inn eina mynd og skal hún hafa verið tekin nú í sumar eða haust. Tilkynnt verður um úrslit útivistarkeppninnar í helgarblaði Fréttablaðsins laugardaginn 5. október, en allar nánari upplýsingar um keppnina er að finna á ljosmyndakeppni.visir.is.Flug í aðsigi.Mynd/Ásta Magnúsdóttir2. sæti Annað sætið hlýtur Ásta Magnúsdóttir fyrir þessa fallegu mynd sem heitir Flug í aðsigi.Fálkafell.Mynd/Sölvi Breiðfjörð3. sæti Sölvi Breiðfjörð tók þriðju bestu náttúrumyndina að mati lesenda og dómnefndar blaðsins, Fálkafell.Kríuhopp.Mynd/Kristján Möller4.-5. sæti Kristján Möller tók myndina Kríuhopp sem hafnaði í 4-5. sæti keppninnar.Að kúra.Mynd/Sigurður Bjarnason4.-5. sæti Sigurður Bjarnason tók myndina Að kúra sem einnig hafnaði í 4-5. sæti.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Sjá meira