Markaðssetning á netinu Vilborg Aldís Ragnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2013 12:15 Íslenskir netnotendur eru taldir vera með þeim virkustu í heiminum en yfir fjörutíu prósent landsmanna tengjast netinu með snjallsíma daglega. Það er því enginn vafi á að netið er orðið aðalsamskiptamiðill fólks nú á dögum. Í dag ætti því að vera frekar auðvelt að markaðssetja vöru sína eða þjónustu ef rétt er staðið að. Einn af kostum þess að markaðssetja fyrirtæki á netinu er sá að smærri fyrirtæki geta litið út fyrir að vera mun stærri á netinu en þau í raun eru. Leitarvél er áhrifaríkt markaðstólKannanir hafa sýnt að Google er mest notaða leitarvél á Íslandi og hefur um áttatíu prósent markaðshlutdeildar. Nauðsynlegt er að beita réttri aðferð markaðssetningar í leitarvél sem getur auðveldlega aukið sýnileika vefsíðu fyrirtækis á niðurstöðusíum leitarvélar. Slík markaðssetning er afar mikilvæg fyrir allan atvinnurekstur sem selur vörur og þjónustu á netinu og því er mjög mikilvægt að vefsíða sem notast er við sé sjáanleg í leitarvélum. Vefborðar geta aukið vörumerkjavitundEitt af öflugustu tólum í aukningu á vörumerkjavitund eru vefborðar en þeir eru meðal algengustu verkfæra sem fyrirtæki nota til að markaðssetja sig á netinu. Þeir geta verið allt frá staðlaðri auglýsingu í að vera nokkurra mínútna myndband. Með hjálp þeirra getur fyrirtæki átt auðveldara með að ná til fjölmiðla og fá fleiri viðskiptavini til þess að heimsækja netsíðu fyrirtækisins. Það eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga þegar markaðssetja á vöru eða þjónustu á netinu. Það þarf að setja niður stefnumótun og skýr markmið og framkvæma markhópagreiningu og þarfagreiningu. Einnig er gott að kynna sér markaðsrannsóknir um hvernig auglýsingaherferð sé best að gera. Þessi atriði þurfa að vera á hreinu áður en viðmót vefsins er hannað og besta leiðin til að ná sem bestum árangri er klárlega að ráðfæra sig við sérfræðinga sem þekkja vel til. SamfélagsmiðlarÞað er ekki óalgengt að fyrirtæki sem nýta sér samfélagsmiðla eins og Facebook og Twitter séu líklegri til þess að hafa betri innsýn í huga viðskiptavina vegna þeirra mikilvægu upplýsinga sem liggja innan samfélagsins. Á þessum miðlum myndast oft nytsamlegar samræður sem þau fyrirtæki sem eru með tengsl innan miðlanna nýta sér til að komast til móts við þarfir neytenda. Tækifærin til markaðssetningar leynast víða og segja má að það séu ógrynni af möguleikum sem liggja fyrir. Ef ímyndunaraflinu er sleppt lausu þá eru allir vegir færir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Íslenskir netnotendur eru taldir vera með þeim virkustu í heiminum en yfir fjörutíu prósent landsmanna tengjast netinu með snjallsíma daglega. Það er því enginn vafi á að netið er orðið aðalsamskiptamiðill fólks nú á dögum. Í dag ætti því að vera frekar auðvelt að markaðssetja vöru sína eða þjónustu ef rétt er staðið að. Einn af kostum þess að markaðssetja fyrirtæki á netinu er sá að smærri fyrirtæki geta litið út fyrir að vera mun stærri á netinu en þau í raun eru. Leitarvél er áhrifaríkt markaðstólKannanir hafa sýnt að Google er mest notaða leitarvél á Íslandi og hefur um áttatíu prósent markaðshlutdeildar. Nauðsynlegt er að beita réttri aðferð markaðssetningar í leitarvél sem getur auðveldlega aukið sýnileika vefsíðu fyrirtækis á niðurstöðusíum leitarvélar. Slík markaðssetning er afar mikilvæg fyrir allan atvinnurekstur sem selur vörur og þjónustu á netinu og því er mjög mikilvægt að vefsíða sem notast er við sé sjáanleg í leitarvélum. Vefborðar geta aukið vörumerkjavitundEitt af öflugustu tólum í aukningu á vörumerkjavitund eru vefborðar en þeir eru meðal algengustu verkfæra sem fyrirtæki nota til að markaðssetja sig á netinu. Þeir geta verið allt frá staðlaðri auglýsingu í að vera nokkurra mínútna myndband. Með hjálp þeirra getur fyrirtæki átt auðveldara með að ná til fjölmiðla og fá fleiri viðskiptavini til þess að heimsækja netsíðu fyrirtækisins. Það eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga þegar markaðssetja á vöru eða þjónustu á netinu. Það þarf að setja niður stefnumótun og skýr markmið og framkvæma markhópagreiningu og þarfagreiningu. Einnig er gott að kynna sér markaðsrannsóknir um hvernig auglýsingaherferð sé best að gera. Þessi atriði þurfa að vera á hreinu áður en viðmót vefsins er hannað og besta leiðin til að ná sem bestum árangri er klárlega að ráðfæra sig við sérfræðinga sem þekkja vel til. SamfélagsmiðlarÞað er ekki óalgengt að fyrirtæki sem nýta sér samfélagsmiðla eins og Facebook og Twitter séu líklegri til þess að hafa betri innsýn í huga viðskiptavina vegna þeirra mikilvægu upplýsinga sem liggja innan samfélagsins. Á þessum miðlum myndast oft nytsamlegar samræður sem þau fyrirtæki sem eru með tengsl innan miðlanna nýta sér til að komast til móts við þarfir neytenda. Tækifærin til markaðssetningar leynast víða og segja má að það séu ógrynni af möguleikum sem liggja fyrir. Ef ímyndunaraflinu er sleppt lausu þá eru allir vegir færir.
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun