Lénsherratímabilið er hafið Einar G Harðarson skrifar 6. júní 2025 18:00 Við erum á hraðri leið inn í fyrirkomulag sem Bernie Sanders lýsti svo vel í nýlegri ræðu á bandaríska þinginu. Hann sagði: „Við lifum á afar hættulegum tímum. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu muna hvort við stóðum með Abraham Lincoln sem árið 1863, horfandi yfir vígvöll þar sem þúsundir létust í baráttunni gegn þrælahaldi og sagði þetta; þjóð, undir Guði, skal endurfæðast í frelsi – og að stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið, skuli ekki hverfa af jörðinni.’“ Sanders spyr réttilega: Stöndum við með sýn Lincolns, eða leyfum við lýðræðinu að hverfa undir stjórn auðjöfra? Hann bendir á að ÞRÍR ríkustu menn Bandaríkjanna – þar á meðal Elon Musk – eigi nú meiri auð en neðri helmingur allrar þjóðarinnar samanlagt, eða 170 milljónir manna. Þetta er ekki aðeins vandamál vegna oligarka í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Þetta gerist nú um allan heim og hér – í mismunandi mæli en með svipuðum aðferðum – þar sem örfáir menn safna auð og völdum á kostnað vinnandi fólks. Við sáum aðferðir þeirra gegn þeim sem vildu hrófla við þeirra veldi. En það var árið 2012. Hvað er gert í dag? Opinber lög alment um kosningar eru eins og traktor á Þýskri hraðbraut. Það er staðfest að 0,0005% bandrísku þjóðarinnar leggur nú til 17% af heildarframlagi í kosningasjóði í Bandaríkjunum. Heldur einhver að það sé gjöf án gjalda? Við erum því miður að sjá fyrstu merki þess að lénsherratímabilið sé hafið. Lýðræðið, sem áður var baráttutæki fólksins, er nú orðið skrautlegt orð sem notað er til að fegra ósanngjörn kerfi. Þegar auðvaldið getur keypt sér dómsvald, löggjafarvald og fjölmiðla, er ekki lengur hægt að tala um stjórn fólksins. Því miður virðist það vera að breytast í stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra. Beanie Sanders hefur oft verið kallaður kommónisti. Það er til þess gert að gera lítið úr málflutningti hans. Það er engin kommónisti í Bandaríkjunum aðeins hve mikið til hægri hann er. Hann sagði líka: „Herra forseti, eins og við tölum núna, er Elon Musk, ríkasti maður í heimi, að reyna að afnema helstu stofnanir alríkisstjórnarinnar sem eru hannaðar til að vernda þarfir vinnandi fjölskyldna og þeirra sem eru illa settir. Þetta er augljóslega ólöglegt og stjórnarskrárbrot – og verður að stöðva.“ Það er óskiljanlegt að ekki sé hægt að koma á sanngjarnri skiptingu auðlinda milli eigenda og notenda. Flokkar – sem á að standa vörð um skynsemi – skuli taka þessa baráttu föstum tökum gegn almenningi er mér hulin ráðgáta. Nær 90% þjóðarinnar vill breytingar á skiptingu auðlidarinnar í hafinu. Í þessum efnum, ráða samt örfáir varðhundar – þessir sömu oligarkar (á Íslandi) sem Sanders fjallar um. Það er vitað að bein næst illa úr hunds kjafti, eins og máltækið segir. Þess vegna verður stundum að beita afli til að ná því beini. Við verðum að standa saman í baráttunni gegn þessu nýja lénsherrakerfi sem ógnar lýðræðinu okkar og réttindum fólksins. Framtak einstaklingana verður að dafna og það má ekki berja niður með kúgun og valdi. Hvað vilja auðjöfrarnir í raun? Alvöru lénsveldi? Ég heyrði í ræktinni skömmu fyrir hrun að einn eignadi mikikils fjárs í samtali við annan taldi að þeir „snillingar“ ættu að vera æðri menn í samfélaginu og honum var full alvara. Nú er vitað hvernig það fjármagn varð til en vo lengi hefur þessi hugsun grafið um sig. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu líka muna hvort við stóðum með sýn Abrahams Lincolns: stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið. Spurningin er þessi: Stöndum við með þeirri sýn eða leyfum við heiminum að breytast í lénsveldi. Stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra? Við þurfum að muna að þetta snýst ekki eingöngu um Bandaríkin eða Rússland mínir kæru. Nú er verið að reyna að veikja eða afnema helstu stofnanir víða um heim – stofnanir sem eru hannaðar til að vernda þarfir almennra fjölskyldna og þeirra sem standa höllum fæti. Við verðum að bregðast við – fyrir lýðræði, réttlæti og framtíð barnanna okkar. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Lýðræðið er á förum Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Bandaríkin Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Sjá meira
Við erum á hraðri leið inn í fyrirkomulag sem Bernie Sanders lýsti svo vel í nýlegri ræðu á bandaríska þinginu. Hann sagði: „Við lifum á afar hættulegum tímum. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu muna hvort við stóðum með Abraham Lincoln sem árið 1863, horfandi yfir vígvöll þar sem þúsundir létust í baráttunni gegn þrælahaldi og sagði þetta; þjóð, undir Guði, skal endurfæðast í frelsi – og að stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið, skuli ekki hverfa af jörðinni.’“ Sanders spyr réttilega: Stöndum við með sýn Lincolns, eða leyfum við lýðræðinu að hverfa undir stjórn auðjöfra? Hann bendir á að ÞRÍR ríkustu menn Bandaríkjanna – þar á meðal Elon Musk – eigi nú meiri auð en neðri helmingur allrar þjóðarinnar samanlagt, eða 170 milljónir manna. Þetta er ekki aðeins vandamál vegna oligarka í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Þetta gerist nú um allan heim og hér – í mismunandi mæli en með svipuðum aðferðum – þar sem örfáir menn safna auð og völdum á kostnað vinnandi fólks. Við sáum aðferðir þeirra gegn þeim sem vildu hrófla við þeirra veldi. En það var árið 2012. Hvað er gert í dag? Opinber lög alment um kosningar eru eins og traktor á Þýskri hraðbraut. Það er staðfest að 0,0005% bandrísku þjóðarinnar leggur nú til 17% af heildarframlagi í kosningasjóði í Bandaríkjunum. Heldur einhver að það sé gjöf án gjalda? Við erum því miður að sjá fyrstu merki þess að lénsherratímabilið sé hafið. Lýðræðið, sem áður var baráttutæki fólksins, er nú orðið skrautlegt orð sem notað er til að fegra ósanngjörn kerfi. Þegar auðvaldið getur keypt sér dómsvald, löggjafarvald og fjölmiðla, er ekki lengur hægt að tala um stjórn fólksins. Því miður virðist það vera að breytast í stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra. Beanie Sanders hefur oft verið kallaður kommónisti. Það er til þess gert að gera lítið úr málflutningti hans. Það er engin kommónisti í Bandaríkjunum aðeins hve mikið til hægri hann er. Hann sagði líka: „Herra forseti, eins og við tölum núna, er Elon Musk, ríkasti maður í heimi, að reyna að afnema helstu stofnanir alríkisstjórnarinnar sem eru hannaðar til að vernda þarfir vinnandi fjölskyldna og þeirra sem eru illa settir. Þetta er augljóslega ólöglegt og stjórnarskrárbrot – og verður að stöðva.“ Það er óskiljanlegt að ekki sé hægt að koma á sanngjarnri skiptingu auðlinda milli eigenda og notenda. Flokkar – sem á að standa vörð um skynsemi – skuli taka þessa baráttu föstum tökum gegn almenningi er mér hulin ráðgáta. Nær 90% þjóðarinnar vill breytingar á skiptingu auðlidarinnar í hafinu. Í þessum efnum, ráða samt örfáir varðhundar – þessir sömu oligarkar (á Íslandi) sem Sanders fjallar um. Það er vitað að bein næst illa úr hunds kjafti, eins og máltækið segir. Þess vegna verður stundum að beita afli til að ná því beini. Við verðum að standa saman í baráttunni gegn þessu nýja lénsherrakerfi sem ógnar lýðræðinu okkar og réttindum fólksins. Framtak einstaklingana verður að dafna og það má ekki berja niður með kúgun og valdi. Hvað vilja auðjöfrarnir í raun? Alvöru lénsveldi? Ég heyrði í ræktinni skömmu fyrir hrun að einn eignadi mikikils fjárs í samtali við annan taldi að þeir „snillingar“ ættu að vera æðri menn í samfélaginu og honum var full alvara. Nú er vitað hvernig það fjármagn varð til en vo lengi hefur þessi hugsun grafið um sig. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu líka muna hvort við stóðum með sýn Abrahams Lincolns: stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið. Spurningin er þessi: Stöndum við með þeirri sýn eða leyfum við heiminum að breytast í lénsveldi. Stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra? Við þurfum að muna að þetta snýst ekki eingöngu um Bandaríkin eða Rússland mínir kæru. Nú er verið að reyna að veikja eða afnema helstu stofnanir víða um heim – stofnanir sem eru hannaðar til að vernda þarfir almennra fjölskyldna og þeirra sem standa höllum fæti. Við verðum að bregðast við – fyrir lýðræði, réttlæti og framtíð barnanna okkar. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Lýðræðið er á förum Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við?
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar