Kári Sverrisson spurður spjörunum úr Marín Manda skrifar 1. júlí 2013 17:00 Kári Sverrisson ljósmyndari Lífið hitti ljósmyndarann Kára Sverrisson sem nýlega fékk inngöngu inn í London College of Fashion og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.Aldur?31 ársStarf?Ljósmyndari og alt muligt mand á Lemon á LaugavegiHvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn síðast.En kysstir? Kyssti bestu vinkonu mína Söndru bless, á munninn.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Hún heitir Þrúða og vinnur hjá Lingo. Hún aðstoðaði mig við að sækja um í draumanámið í London og nýlega hringdi hún í mig til þess að segja mér að ég hefði komist inn í meistaranám í tískuljósmyndun í London College of Fashion.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Fullkomnunaráráttuna í mér.Ertu hörundsár? Get verið það, er nokkuð mannlegur.Dansarðu þegar enginn sér til? Mér finnst betra, þægilegra og skemmtilegra að dansa með öðrum.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Fyrir stuttu þegar ég reyndi að nota afsláttarkort Olís á N1, það var gott ljóskumóment.Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, þegar ég er í því ástandi þá gleymi ég því að það sé til vælubíll.Tekurðu strætó? Helst ekki, kannski í hallæri og í ýtrustu neyðHvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Suma daga stoppa ég í smá stund og aðra daga stoppa eg mjög stutt.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ekki nema ég þekki þetta fræga fólk. Þá fær það lítið veif frá mér. Annars eru þessir frægu einstaklingar bara alveg eins og ég og þú.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég vann einu sinni karókíkeppni, og ég átti að fæðast í janúar 1982, ekki desember 1981, en ég fæddist mánuði fyrir tímann.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla alls ekki að láta mér leiðast. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Lífið hitti ljósmyndarann Kára Sverrisson sem nýlega fékk inngöngu inn í London College of Fashion og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.Aldur?31 ársStarf?Ljósmyndari og alt muligt mand á Lemon á LaugavegiHvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn síðast.En kysstir? Kyssti bestu vinkonu mína Söndru bless, á munninn.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Hún heitir Þrúða og vinnur hjá Lingo. Hún aðstoðaði mig við að sækja um í draumanámið í London og nýlega hringdi hún í mig til þess að segja mér að ég hefði komist inn í meistaranám í tískuljósmyndun í London College of Fashion.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Fullkomnunaráráttuna í mér.Ertu hörundsár? Get verið það, er nokkuð mannlegur.Dansarðu þegar enginn sér til? Mér finnst betra, þægilegra og skemmtilegra að dansa með öðrum.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Fyrir stuttu þegar ég reyndi að nota afsláttarkort Olís á N1, það var gott ljóskumóment.Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, þegar ég er í því ástandi þá gleymi ég því að það sé til vælubíll.Tekurðu strætó? Helst ekki, kannski í hallæri og í ýtrustu neyðHvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Suma daga stoppa ég í smá stund og aðra daga stoppa eg mjög stutt.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ekki nema ég þekki þetta fræga fólk. Þá fær það lítið veif frá mér. Annars eru þessir frægu einstaklingar bara alveg eins og ég og þú.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég vann einu sinni karókíkeppni, og ég átti að fæðast í janúar 1982, ekki desember 1981, en ég fæddist mánuði fyrir tímann.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla alls ekki að láta mér leiðast.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira