Kári Sverrisson spurður spjörunum úr Marín Manda skrifar 1. júlí 2013 17:00 Kári Sverrisson ljósmyndari Lífið hitti ljósmyndarann Kára Sverrisson sem nýlega fékk inngöngu inn í London College of Fashion og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.Aldur?31 ársStarf?Ljósmyndari og alt muligt mand á Lemon á LaugavegiHvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn síðast.En kysstir? Kyssti bestu vinkonu mína Söndru bless, á munninn.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Hún heitir Þrúða og vinnur hjá Lingo. Hún aðstoðaði mig við að sækja um í draumanámið í London og nýlega hringdi hún í mig til þess að segja mér að ég hefði komist inn í meistaranám í tískuljósmyndun í London College of Fashion.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Fullkomnunaráráttuna í mér.Ertu hörundsár? Get verið það, er nokkuð mannlegur.Dansarðu þegar enginn sér til? Mér finnst betra, þægilegra og skemmtilegra að dansa með öðrum.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Fyrir stuttu þegar ég reyndi að nota afsláttarkort Olís á N1, það var gott ljóskumóment.Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, þegar ég er í því ástandi þá gleymi ég því að það sé til vælubíll.Tekurðu strætó? Helst ekki, kannski í hallæri og í ýtrustu neyðHvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Suma daga stoppa ég í smá stund og aðra daga stoppa eg mjög stutt.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ekki nema ég þekki þetta fræga fólk. Þá fær það lítið veif frá mér. Annars eru þessir frægu einstaklingar bara alveg eins og ég og þú.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég vann einu sinni karókíkeppni, og ég átti að fæðast í janúar 1982, ekki desember 1981, en ég fæddist mánuði fyrir tímann.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla alls ekki að láta mér leiðast. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Lífið hitti ljósmyndarann Kára Sverrisson sem nýlega fékk inngöngu inn í London College of Fashion og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.Aldur?31 ársStarf?Ljósmyndari og alt muligt mand á Lemon á LaugavegiHvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn síðast.En kysstir? Kyssti bestu vinkonu mína Söndru bless, á munninn.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Hún heitir Þrúða og vinnur hjá Lingo. Hún aðstoðaði mig við að sækja um í draumanámið í London og nýlega hringdi hún í mig til þess að segja mér að ég hefði komist inn í meistaranám í tískuljósmyndun í London College of Fashion.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Fullkomnunaráráttuna í mér.Ertu hörundsár? Get verið það, er nokkuð mannlegur.Dansarðu þegar enginn sér til? Mér finnst betra, þægilegra og skemmtilegra að dansa með öðrum.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Fyrir stuttu þegar ég reyndi að nota afsláttarkort Olís á N1, það var gott ljóskumóment.Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, þegar ég er í því ástandi þá gleymi ég því að það sé til vælubíll.Tekurðu strætó? Helst ekki, kannski í hallæri og í ýtrustu neyðHvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Suma daga stoppa ég í smá stund og aðra daga stoppa eg mjög stutt.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ekki nema ég þekki þetta fræga fólk. Þá fær það lítið veif frá mér. Annars eru þessir frægu einstaklingar bara alveg eins og ég og þú.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég vann einu sinni karókíkeppni, og ég átti að fæðast í janúar 1982, ekki desember 1981, en ég fæddist mánuði fyrir tímann.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla alls ekki að láta mér leiðast.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira