Börn oft vanrækt á heimili þeirra sem eiga við vímuefnavanda að stríða María Lilja Þrastardóttir skrifar 24. apríl 2013 06:00 Kristín Steingrímsdóttir Þriðjungur barnaverndarmála í Reykjavík kemur upp á heimilum þar sem er áfengis- og fíkniefnavandi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var í velferðarráðuneytinu í gær, en hún byggir á tilkynningum til barnaverndarnefnda yfir sex mánaða tímabil. Ástæður tilkynninga þar sem neysla var staðfest voru langoftast vanræksla, tilfinningalegt ofbeldi og heimilisofbeldi. Neysla á heimili var ekki skráð í neinni tilkynningu vegna kynferðisofbeldis og afar sjaldan skráð í tilkynningum um líkamlegt ofbeldi. „Þetta gefur ákveðið forspárgildi og er nokkurn veginn í takt við þær erlendu rannsóknir sem við skoðuðum,“ segir Kristín Steingrímsdóttir félagsráðgjafi, sem vann að rannsókninni ásamt Hildigunni Ólafsdóttur afbrotafræðingi. Aldrei áður hafa gögn barnaverndarnefndar verið greind með þessum hætti hér á landi. „Þetta gefur okkur mikilvæga yfirsýn yfir hvernig barnaverndin vinnur úr vandanum, sem vissulega er margþættur,“ segir Kristín. Af opinberum aðilum er það lögregla sem tilkynnir vanræksluna oftast til barnaverndar eða í 37 prósentum tilfella. Athygli vekur að leikskólar og skólar tilkynna slíkt mun sjaldnar, eða í átta og tveimur prósentum tilfella. Engin tilkynning var skráð frá SÁÁ sem rekur meðferðarstofnanir og sinnir fjölskyldum í neysluvanda. Úr nærumhverfi barnanna eru það svo nágrannar og ættingjar sem tilkynna vanrækslu oftast eða í 17 prósentum tilfella hvor. Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þriðjungur barnaverndarmála í Reykjavík kemur upp á heimilum þar sem er áfengis- og fíkniefnavandi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var í velferðarráðuneytinu í gær, en hún byggir á tilkynningum til barnaverndarnefnda yfir sex mánaða tímabil. Ástæður tilkynninga þar sem neysla var staðfest voru langoftast vanræksla, tilfinningalegt ofbeldi og heimilisofbeldi. Neysla á heimili var ekki skráð í neinni tilkynningu vegna kynferðisofbeldis og afar sjaldan skráð í tilkynningum um líkamlegt ofbeldi. „Þetta gefur ákveðið forspárgildi og er nokkurn veginn í takt við þær erlendu rannsóknir sem við skoðuðum,“ segir Kristín Steingrímsdóttir félagsráðgjafi, sem vann að rannsókninni ásamt Hildigunni Ólafsdóttur afbrotafræðingi. Aldrei áður hafa gögn barnaverndarnefndar verið greind með þessum hætti hér á landi. „Þetta gefur okkur mikilvæga yfirsýn yfir hvernig barnaverndin vinnur úr vandanum, sem vissulega er margþættur,“ segir Kristín. Af opinberum aðilum er það lögregla sem tilkynnir vanræksluna oftast til barnaverndar eða í 37 prósentum tilfella. Athygli vekur að leikskólar og skólar tilkynna slíkt mun sjaldnar, eða í átta og tveimur prósentum tilfella. Engin tilkynning var skráð frá SÁÁ sem rekur meðferðarstofnanir og sinnir fjölskyldum í neysluvanda. Úr nærumhverfi barnanna eru það svo nágrannar og ættingjar sem tilkynna vanrækslu oftast eða í 17 prósentum tilfella hvor.
Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira