VÍS brýtur ísinn í Kauphöll Íslands Óli Kristján Ármannsson skrifar 18. apríl 2013 07:00 Gert er ráð fyrir að fyrsti viðskiptadagur með hluti VÍS í Kauphöll Íslands verði þriðjudagurinn 24. apríl næstkomandi.Fréttablaðið/Vilhelm Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, verður við skráningu VÍS á markað eftir helgi fyrsti kvenforstjórinn til að stýra skráðu félagi eftir hrun. „Mér hafði verið bent á að þetta kynni að vera tilfellið, en svo sem ekki leitt hugann mikið að þessu,“ segir Sigrún Ragna. Allur tími hennar hafi farið í að einbeita sér að því að ljúka skráningarferlinu. Taka á bréf VÍS til viðskipta í Nasdaq OMX Kauphöll Íslands þriðjudaginn 24. apríl, síðasta vetrardag. Um leið segir Sigrún Ragna vitanlega jákvætt að fá konu í hóp þeirra sem stýra skráðum fyrirtækjum hér á landi. „Ég hef líka þá bjargföstu trú að það skipti máli að hafa góða dreifingu í hópum, alveg sama hvort það er hjá forstjórum, í stjórnum eða hjá stjórnendum almennt.“ Upphaflega stóð til að selja 60 prósent hlutafjár í VÍS í útboðinu sem lauk á þriðjudag en það hlutfall var hækkað í 70% í ljósi mikils áhuga. Seld voru bréf í félaginu fyrir 14,3 milljarða króna á genginu 7,95 til 9,20 krónur á hlut. Í verðmati á VÍS sem Greining Íslandsbanka gaf nýverið út í tilefni af útboðinu voru bréf félagsins metin á 7,05 krónur á hlut. Hæsta sölugengi í útboðinu er því þrjátíu prósentum yfir verðmatsgenginu og meðalgengið fimmtungi yfir verðmati Greiningar Íslandsbanka. Sigrún Ragna segir mikinn áhuga almennra fjárfesta á VÍS ánægjulegan og fagnar því að fá með þessu inn í félagið tæplega 5.000 nýja hluthafa. Með því hafi líka verið rutt úr vegi fyrirvörum sem Kauphöllin hafi sett um fjölda hluthafa í félaginu. „Þetta er mjög góð dreifing og heppilegt, ekki síst fyrir tryggingafélög sem eru með mjög dreifðan hóp viðskiptavina, að eignarhaldið sé dreift. Það fer mjög vel saman,“ segir hún. Þá segir Sigrún Ragna ljóst að VÍS sé eitt form af félögum sem mjög heppilegt sé að hafa með öðrum skráðum félögum. „Þar eru mismunandi tegundir af félögum og við höfum kynnt þetta félag sem sterkan kost í að vera arðgreiðslufélag.“ Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, verður við skráningu VÍS á markað eftir helgi fyrsti kvenforstjórinn til að stýra skráðu félagi eftir hrun. „Mér hafði verið bent á að þetta kynni að vera tilfellið, en svo sem ekki leitt hugann mikið að þessu,“ segir Sigrún Ragna. Allur tími hennar hafi farið í að einbeita sér að því að ljúka skráningarferlinu. Taka á bréf VÍS til viðskipta í Nasdaq OMX Kauphöll Íslands þriðjudaginn 24. apríl, síðasta vetrardag. Um leið segir Sigrún Ragna vitanlega jákvætt að fá konu í hóp þeirra sem stýra skráðum fyrirtækjum hér á landi. „Ég hef líka þá bjargföstu trú að það skipti máli að hafa góða dreifingu í hópum, alveg sama hvort það er hjá forstjórum, í stjórnum eða hjá stjórnendum almennt.“ Upphaflega stóð til að selja 60 prósent hlutafjár í VÍS í útboðinu sem lauk á þriðjudag en það hlutfall var hækkað í 70% í ljósi mikils áhuga. Seld voru bréf í félaginu fyrir 14,3 milljarða króna á genginu 7,95 til 9,20 krónur á hlut. Í verðmati á VÍS sem Greining Íslandsbanka gaf nýverið út í tilefni af útboðinu voru bréf félagsins metin á 7,05 krónur á hlut. Hæsta sölugengi í útboðinu er því þrjátíu prósentum yfir verðmatsgenginu og meðalgengið fimmtungi yfir verðmati Greiningar Íslandsbanka. Sigrún Ragna segir mikinn áhuga almennra fjárfesta á VÍS ánægjulegan og fagnar því að fá með þessu inn í félagið tæplega 5.000 nýja hluthafa. Með því hafi líka verið rutt úr vegi fyrirvörum sem Kauphöllin hafi sett um fjölda hluthafa í félaginu. „Þetta er mjög góð dreifing og heppilegt, ekki síst fyrir tryggingafélög sem eru með mjög dreifðan hóp viðskiptavina, að eignarhaldið sé dreift. Það fer mjög vel saman,“ segir hún. Þá segir Sigrún Ragna ljóst að VÍS sé eitt form af félögum sem mjög heppilegt sé að hafa með öðrum skráðum félögum. „Þar eru mismunandi tegundir af félögum og við höfum kynnt þetta félag sem sterkan kost í að vera arðgreiðslufélag.“
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira