Innlent

Grasflatir verði slegnar mun oftar

Grasflatir borgarinnar hafa náð að verða ansi loðnar áður en þær hafa verið slegnar síðustu sumrin.Fréttablaðið/pjetur
Grasflatir borgarinnar hafa náð að verða ansi loðnar áður en þær hafa verið slegnar síðustu sumrin.Fréttablaðið/pjetur
Grípa þarf til aðgerða til að draga úr magni frjókorna í andrúmslofti í þéttbýli, að mati höfunda skýrslu um loftgæði. Meðal þess sem ætti að gera er að slá grasflatir áður en blóm ná að þroskast. Reykjavíkurborg hefur dregið verulega úr slætti síðustu ár og eru grös, blóm og aðrar plöntur yfirleitt farnar að spretta verulega áður en kemur að slætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×