Baráttan um val Ágúst Kristmanns skrifar 16. apríl 2013 07:00 Kæra Oddný Sturludóttir Í grein þinni „Baráttan gegn aðgreiningu“ þann 9/4 síðastliðinn ferð þú yfir skólastefnuna Skóli án aðgreiningar og segir að það sé mikilvægt að deila reynslu, segja frá og rýna til gagns. Þar sem ég er búinn að vera í tveggja ára þrotlausri baráttu vegna velferðar sonar míns og réttar hans til að sækja skóla og nám við hæfi er ég væntanlega einn þeirra sem, að þínu mati, skella skuldinni á skólastefnuna í heild sinni og er algerlega á móti stefnunni Skóli án aðgreiningar. Ég er búinn að „deila reynslu“ í mörgum fjölmiðlum sem og annars staðar og ég er viss um að þú hafir kynnt þér reynslu okkar fjölskyldu. Ég er búinn að „segja frá“ vandamálum sem fylgja þessari stefnu, Skóli án aðgreiningar, og er ég einnig viss um að þú hafir kynnt þér þau líka. Ef ég á að „rýna til gagns“ þar sem hvorki skóla- og frístundaráð né Menntamálaráðuneytið hefur gert það, þá er það ekki vandamál stefnunnar Skóli án aðgreiningar eða hugmyndafræði hennar að það sé búið að taka af foreldrum þroskaskertra barna það að hafa val um sérskóla eða heimaskóla. Samkvæmt lögum er það réttur fatlaðra barna að ganga í sinn heimaskóla en í tilvikum þroskaskertra barna er það skylda. Ég aðhyllist jöfn tækifæri og réttlátt samfélag fyrir alla og mér finnst stefnan Skóli án aðgreiningar frábær skólastefna sem á alveg tvímælalaust rétt á sér en það er ekki þar með sagt að hún virki fyrir alla alltaf. Þegar barn, eins og strákurinn minn, er hvorki með þroska né getu til að fylgja jafnöldrum sínum eftir námslega né félagslega þarf að vera val um viðeigandi umhverfi þar sem hann getur þroskast og náð að mynda vináttu með sínum jafningjum. Við erum ekki á móti stefnunni heldur erum við að fara fram á að fá aftur þetta val sem var tekið af okkur 2010. Kær kveðja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Kæra Oddný Sturludóttir Í grein þinni „Baráttan gegn aðgreiningu“ þann 9/4 síðastliðinn ferð þú yfir skólastefnuna Skóli án aðgreiningar og segir að það sé mikilvægt að deila reynslu, segja frá og rýna til gagns. Þar sem ég er búinn að vera í tveggja ára þrotlausri baráttu vegna velferðar sonar míns og réttar hans til að sækja skóla og nám við hæfi er ég væntanlega einn þeirra sem, að þínu mati, skella skuldinni á skólastefnuna í heild sinni og er algerlega á móti stefnunni Skóli án aðgreiningar. Ég er búinn að „deila reynslu“ í mörgum fjölmiðlum sem og annars staðar og ég er viss um að þú hafir kynnt þér reynslu okkar fjölskyldu. Ég er búinn að „segja frá“ vandamálum sem fylgja þessari stefnu, Skóli án aðgreiningar, og er ég einnig viss um að þú hafir kynnt þér þau líka. Ef ég á að „rýna til gagns“ þar sem hvorki skóla- og frístundaráð né Menntamálaráðuneytið hefur gert það, þá er það ekki vandamál stefnunnar Skóli án aðgreiningar eða hugmyndafræði hennar að það sé búið að taka af foreldrum þroskaskertra barna það að hafa val um sérskóla eða heimaskóla. Samkvæmt lögum er það réttur fatlaðra barna að ganga í sinn heimaskóla en í tilvikum þroskaskertra barna er það skylda. Ég aðhyllist jöfn tækifæri og réttlátt samfélag fyrir alla og mér finnst stefnan Skóli án aðgreiningar frábær skólastefna sem á alveg tvímælalaust rétt á sér en það er ekki þar með sagt að hún virki fyrir alla alltaf. Þegar barn, eins og strákurinn minn, er hvorki með þroska né getu til að fylgja jafnöldrum sínum eftir námslega né félagslega þarf að vera val um viðeigandi umhverfi þar sem hann getur þroskast og náð að mynda vináttu með sínum jafningjum. Við erum ekki á móti stefnunni heldur erum við að fara fram á að fá aftur þetta val sem var tekið af okkur 2010. Kær kveðja.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun