Kapp um Íslendingabókar-app 11. apríl 2013 12:00 Markmiðið með keppninni er að Íslensk erfðagreining geti boðið þjónustu Íslendingabókar á þægilegan hátt í gegnum snjallsíma og önnur snjalltæki. Fréttablaðið/GVA Vefsíðan vinsæla Íslendingabók, sem Íslensk erfðagreining heldur úti, verður brátt aðgengileg í gegnum sérstakt app fyrir snjallsíma. Tólf hópar háskólanema vinna hörðum höndum að hönnun apps þessa dagana og verður besta lausnin gerð aðgengileg almenningi. „Íslendingabók er að halda upp á tíu ára afmæli sitt um þessar mundir og af því tilefni var vilji til þess að uppfæra síðuna og bjóða þjónustu hennar í gegnum snjallsíma,“ segir Ingi Rafn Ólafsson, markaðs- og kynningarstjóri verkfræði og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. „Þeir höfðu því samband við okkur varðandi samstarf og við samþykktum enda skemmtilegt verkefni fyrir háskólanema.“ Flestir þátttakendur eru nemendur í Háskóla Íslands en Háskólinn í Reykjavík og Listaháskóli Íslands eiga einnig sína fulltrúa. Fyrstu verðlaun eru ein milljón króna. Dómnefnd mun velja bestu lausnina út frá frumleika, útliti, virkni og vinnubrögðum auk þess sem litið verður til þess hvernig liðin kynna lausnir sínar á samskiptamiðlum. Úrslit keppninnar verða kynnt næsta laugardag. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Vefsíðan vinsæla Íslendingabók, sem Íslensk erfðagreining heldur úti, verður brátt aðgengileg í gegnum sérstakt app fyrir snjallsíma. Tólf hópar háskólanema vinna hörðum höndum að hönnun apps þessa dagana og verður besta lausnin gerð aðgengileg almenningi. „Íslendingabók er að halda upp á tíu ára afmæli sitt um þessar mundir og af því tilefni var vilji til þess að uppfæra síðuna og bjóða þjónustu hennar í gegnum snjallsíma,“ segir Ingi Rafn Ólafsson, markaðs- og kynningarstjóri verkfræði og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. „Þeir höfðu því samband við okkur varðandi samstarf og við samþykktum enda skemmtilegt verkefni fyrir háskólanema.“ Flestir þátttakendur eru nemendur í Háskóla Íslands en Háskólinn í Reykjavík og Listaháskóli Íslands eiga einnig sína fulltrúa. Fyrstu verðlaun eru ein milljón króna. Dómnefnd mun velja bestu lausnina út frá frumleika, útliti, virkni og vinnubrögðum auk þess sem litið verður til þess hvernig liðin kynna lausnir sínar á samskiptamiðlum. Úrslit keppninnar verða kynnt næsta laugardag.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira