Ekki nýjar virkjanir hjá OR fyrr en mengunarmál leysast Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 27. mars 2013 06:00 Hellisheiðarvirkjun Orkuveita Reykjavíkur (OR) mun ekki reisa fleiri virkjanir á Hengilssvæðinu fyrr en fundist hefur lausn á brennisteinsvetnismengun. Fyrirtækið hefur óskað eftir frestun á gildistöku reglugerðar um hert skilyrði vegna útblásturs brennisteinsvetnis. Þau eiga að taka gildi 1. júlí á næsta ári. Samkvæmt núgildandi reglugerð má styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti fara fimm sinnum á ári yfir viðmiðunarmörk, en aldrei þegar breytingin hefur tekið gildi. OR getur ekki tryggt það nema með mengunarvarnarbúnaði. „Ef við getum leyst það vandamál á Hellisheiðinni svo óyggjandi sé, þá er okkur óhætt að byggja meira. Það er aðeins ein virkjun í skoðun hjá okkur eins og er, það er Hverahlíðarvirkjun. Hún er áformuð 90 megavött og við byggjum hana ekki fyrr en við erum komin með einhverja lausn á þessu,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. Hverahlíðarvirkjun er ein þeirra virkjana sem eiga að sjá álveri Norðuráls í Helguvík fyrir orku. Fyrirtækið hefur staðið fyrir tilraunaverkefni sem gengur út á það að dæla brennisteinsvetninu og koltvísýringi aftur ofan í borholurnar með affallsvatni. Það hefur gefið góða raun og hafa Landsvirkjun og HS Orka gerst aðilar að verkefninu. Með vísan í tilraunina hafa fyrirtækin farið fram á frestun gildistöku reglugerðarinnar til 2020. Sú beiðni er nú á borði umhverfisráðherra en Umhverfisstofnun hefur gefið jákvæða umsögn gagnvart henni. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir Hvergerðinga hafa lagst gegn öllum undanþágum frá þeirri reglugerð sem ráðuneytið setti, en hún er frá árinu 2010. Hún segir að undanþágubeiðnin nú sé til ansi langs tíma. „Mér fyndist eðlilegt að þetta væri fyrst kynnt fyrir okkur áður en undanþága verður gefin. Íbúar verða að hafa sitt að segja.“ Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur (OR) mun ekki reisa fleiri virkjanir á Hengilssvæðinu fyrr en fundist hefur lausn á brennisteinsvetnismengun. Fyrirtækið hefur óskað eftir frestun á gildistöku reglugerðar um hert skilyrði vegna útblásturs brennisteinsvetnis. Þau eiga að taka gildi 1. júlí á næsta ári. Samkvæmt núgildandi reglugerð má styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti fara fimm sinnum á ári yfir viðmiðunarmörk, en aldrei þegar breytingin hefur tekið gildi. OR getur ekki tryggt það nema með mengunarvarnarbúnaði. „Ef við getum leyst það vandamál á Hellisheiðinni svo óyggjandi sé, þá er okkur óhætt að byggja meira. Það er aðeins ein virkjun í skoðun hjá okkur eins og er, það er Hverahlíðarvirkjun. Hún er áformuð 90 megavött og við byggjum hana ekki fyrr en við erum komin með einhverja lausn á þessu,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. Hverahlíðarvirkjun er ein þeirra virkjana sem eiga að sjá álveri Norðuráls í Helguvík fyrir orku. Fyrirtækið hefur staðið fyrir tilraunaverkefni sem gengur út á það að dæla brennisteinsvetninu og koltvísýringi aftur ofan í borholurnar með affallsvatni. Það hefur gefið góða raun og hafa Landsvirkjun og HS Orka gerst aðilar að verkefninu. Með vísan í tilraunina hafa fyrirtækin farið fram á frestun gildistöku reglugerðarinnar til 2020. Sú beiðni er nú á borði umhverfisráðherra en Umhverfisstofnun hefur gefið jákvæða umsögn gagnvart henni. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir Hvergerðinga hafa lagst gegn öllum undanþágum frá þeirri reglugerð sem ráðuneytið setti, en hún er frá árinu 2010. Hún segir að undanþágubeiðnin nú sé til ansi langs tíma. „Mér fyndist eðlilegt að þetta væri fyrst kynnt fyrir okkur áður en undanþága verður gefin. Íbúar verða að hafa sitt að segja.“
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Sjá meira