
Græðum
Orðabækur eru gullnámur tungunnar. Dæmi. Samkvæmt Íslensku samheitaorðabókinni eru samheitin við græðgi þessi: afla, auðgast, ábatast, hafa ábata af, hafa hag af, hafa upp úr krafsinu, hagnast, maka/mata krókinn, vera í gróða, verða ríkur, þéna; nurla saman; lækna. Dásamlegt hvernig sögnin ?lækna? rekur þarna lestina af stakri hógværð, en hún er einmitt lykillinn að þeirri hugarfarsbreytingu sem nú þarf að eiga sér stað í íslensku samfélagi. Mikilvægur þáttur í henni er að reyna að hlusta hvert á annað, draga úr þeim öskurapahætti sem hefur einkennt umræður hér, vinna saman, tala saman, slíðra sverðin, græða sárin.
?Betra er heilt en gróið,? segir einn þeirra gömlu málshátta sem gengnar kynslóðir hafa látið okkur í té. Íslenskt samfélag er verulega laskað og langt frá því að vera heilt eftir kreppu, illindi og átök undanfarinna ára. Við verðum að læra af þeim myrkraverkum sem hér voru framin og draga það fólk sem þau framdi til ábyrgðar, en gæta þess jafnframt að efnahagskreppan verði ekki að krónískri þjóðarsálarkreppu. Horfa til birtunnar og gróandans sem vorið mun færa okkur. Meginverkefnið sem bíður okkar allra er því að græða íslenskt samfélag, á því græðum við öll.
Skoðun

Samfélagið innan samfélagsins
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu
Andri Björn Róbertsson skrifar

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Orðhengilsháttur og lygar
Elín Erna Steinarsdóttir skrifar

Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Ráðherra gengur fram án laga
Svanur Guðmundsson skrifar

Hagkvæmur kostur utan friðlands
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Gagnsæi og inntak
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Sumargjöf
Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Hannað fyrir miklu stærri markaði
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Grafarvogur framtíðar verður til
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja
Sigurjón Þórðarson skrifar

Menntastefna 2030
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands
Uggi Jónsson skrifar

Ferðamannaþorpin - Náttúruvá
Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar

Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun
Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar

Laxaharmleikur
Jóhannes Sturlaugsson skrifar

Lýðræðið í skötulíki!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!)
Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin
Margrét Gísladóttir skrifar

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ?
Ólafur Ívar Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar