Hefur ekki tölu á tattúunum Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 6. júní 2013 10:00 Annar eigenda Reykjavik Ink, Linda Mjöll. Mynd/arnold björnsson „Ég var tvítug þegar ég fékk fyrsta húðflúrið en ég var ótrúlega heilluð af tattúum og bara tattú-menningunni. Þegar maður var yngri þá var þetta allt svo dularfullt því maður vissi lítið um húðflúr, en mér hefur alltaf fundist þetta vera ótrúlega spennandi,“ segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir. Linda er sú íslenska kona sem hefur flest húðflúr og hún sér um skipulagningu hátíðarinnar Icelandic Tattoo Convention ásamt eiginmanni sínum Össuri Hafþórssyni. Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til laugardags í portinu hjá Bar 11, Hverfisgötu 18. Linda Mjöll segir þau hjónin ekki vera húðflúrara þótt þau hafi flúrað hvort annað. „Maður þarf að hafa listina í sér. Þegar ég kynntist manninum mínum fór allt í gang en þá var ég einungis með tvö húðflúr. Ég hef flúrað lítið hjarta á manninn minn og ég ber eiginhandaráritun hans.“ Aðspurð segist hún ekki geta talið húðflúrin sem hún ber sjálf. „Það eru hreinlega allir útlimir húðflúraðir á mér. Ég get bara ekki talið þau og segi því alltaf að ég sé með fjögur stykki. Það er einfaldara. Fyrir mér er pínulítill lífsstíll sem fylgir þessu, sem skapar bæði jákvæða og neikvæða athygli en ég finn mest fyrir jákvæðum straumum,“ segir hún glöð í bragði. Icelandic Tattoo Convention leggst vel í hana eins og áður fyrr. „Við verðum með risa veislutjald í portinu sem er upphitað og kósý. Þetta verður eins og ein stór tattústofa. Það eru átján erlendir húðflúrarar sem mæta og annað áhugafólk um húðflúr og list og það eru allir velkomnir að kíkja við.“ Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
„Ég var tvítug þegar ég fékk fyrsta húðflúrið en ég var ótrúlega heilluð af tattúum og bara tattú-menningunni. Þegar maður var yngri þá var þetta allt svo dularfullt því maður vissi lítið um húðflúr, en mér hefur alltaf fundist þetta vera ótrúlega spennandi,“ segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir. Linda er sú íslenska kona sem hefur flest húðflúr og hún sér um skipulagningu hátíðarinnar Icelandic Tattoo Convention ásamt eiginmanni sínum Össuri Hafþórssyni. Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til laugardags í portinu hjá Bar 11, Hverfisgötu 18. Linda Mjöll segir þau hjónin ekki vera húðflúrara þótt þau hafi flúrað hvort annað. „Maður þarf að hafa listina í sér. Þegar ég kynntist manninum mínum fór allt í gang en þá var ég einungis með tvö húðflúr. Ég hef flúrað lítið hjarta á manninn minn og ég ber eiginhandaráritun hans.“ Aðspurð segist hún ekki geta talið húðflúrin sem hún ber sjálf. „Það eru hreinlega allir útlimir húðflúraðir á mér. Ég get bara ekki talið þau og segi því alltaf að ég sé með fjögur stykki. Það er einfaldara. Fyrir mér er pínulítill lífsstíll sem fylgir þessu, sem skapar bæði jákvæða og neikvæða athygli en ég finn mest fyrir jákvæðum straumum,“ segir hún glöð í bragði. Icelandic Tattoo Convention leggst vel í hana eins og áður fyrr. „Við verðum með risa veislutjald í portinu sem er upphitað og kósý. Þetta verður eins og ein stór tattústofa. Það eru átján erlendir húðflúrarar sem mæta og annað áhugafólk um húðflúr og list og það eru allir velkomnir að kíkja við.“
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira