Innlent

Umferðarslys í morgunsárið

Hálka var talin hafa spilað inn í umferðarslys.
Hálka var talin hafa spilað inn í umferðarslys. Mynd/Vilhelm
Tilkynnt var um umferðarslys á Vesturlandsvegi við Álafossveg klukkan 06:52. Þar hafði átt sér stað árekstur tveggja bifreiða sem báðum var ekið í suður, inni í Mosfellsbæ.



Báðir ökumenn voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild til frekari aðhlynningar en meiðsli voru talin minniháttar. Hálka er talin hafa spilað inn í umferðarslysið og voru báðar bifreiðarnar fjarlægðar með dráttarbifreið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×