Steingrímur J. með bók um hrunið Freyr Bjarnason skrifar 17. október 2013 07:15 Steingrímur J. Sigfússon hefur skrifað heiðarlega bók um hrunið. fréttablaðið/gva „Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. Um næstu mánaðamót kemur út bókin Steingrímur J – Frá hruni og heim á vegum Bjarts. Þar ræðir fjármálaráðherrann fyrrverandi við Björn Þór Sigbjörnsson um hvernig það var að vera í forystu við að reisa landið úr rústum hrunsins, tildrög þess að stjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna tók við árið 2009, þungbærum deilum við samherja og gerir upp hin miklu hitamál þessara ára. „Það er nokkuð um liðið síðan ég lauk mínum þætti í þessu. Þetta var bara ánægjuleg glíma við að koma þessu saman með mjög öflugum og samviskusömum skrásetjara,“ segir Steingrímur, spurður út í bókina. „Ég vona að þetta standi undir væntingum og veiti fróðlega innsýn inn í þá hluti sem þarna eru til umfjöllunar.“ Hann bætir við: „Ég vildi ekkert hlífa mér við að greina frá minni sýn á hlutina, jafnvel þó að ég viti að í einhverjum tilvikum er hún önnur en annarra og einhverjir verða kannski fúlir,“ segir hann. „Auðvitað er maður í návígi við mikla atburði og er einn eða einn af fáum sem eru til vitnis um ýmsa hluti sem skiptu miklu máli fyrir landið á þessum tímum.“ Steingrímur vildi gefa bókina út fyrr en seinna á meðan atburðirnir væru honum enn ferskir í minni og á meðan málefni hrunsins eru enn til umfjöllunar hjá þjóðinni. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. Um næstu mánaðamót kemur út bókin Steingrímur J – Frá hruni og heim á vegum Bjarts. Þar ræðir fjármálaráðherrann fyrrverandi við Björn Þór Sigbjörnsson um hvernig það var að vera í forystu við að reisa landið úr rústum hrunsins, tildrög þess að stjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna tók við árið 2009, þungbærum deilum við samherja og gerir upp hin miklu hitamál þessara ára. „Það er nokkuð um liðið síðan ég lauk mínum þætti í þessu. Þetta var bara ánægjuleg glíma við að koma þessu saman með mjög öflugum og samviskusömum skrásetjara,“ segir Steingrímur, spurður út í bókina. „Ég vona að þetta standi undir væntingum og veiti fróðlega innsýn inn í þá hluti sem þarna eru til umfjöllunar.“ Hann bætir við: „Ég vildi ekkert hlífa mér við að greina frá minni sýn á hlutina, jafnvel þó að ég viti að í einhverjum tilvikum er hún önnur en annarra og einhverjir verða kannski fúlir,“ segir hann. „Auðvitað er maður í návígi við mikla atburði og er einn eða einn af fáum sem eru til vitnis um ýmsa hluti sem skiptu miklu máli fyrir landið á þessum tímum.“ Steingrímur vildi gefa bókina út fyrr en seinna á meðan atburðirnir væru honum enn ferskir í minni og á meðan málefni hrunsins eru enn til umfjöllunar hjá þjóðinni.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira