Aðgangur að húsnæði ætti að vera jafn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2013 00:00 Anita Brá segir það skrítið að stúdentar eigi ekki jafnan aðgang að húsnæði. „Stúdentar í háskólum verða að komast að heiman,“ segir Anita Brá Ingvadóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. „Fólk er heima til 25 ára aldurs því það hefur ekki efni á öðru. Því fagna ég öllum breytingum sem styðja stúdenta í leigumálum.“ Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um húsaleigubætur þannig að stúdentar sem leigja saman á almennum markaði fái greiddar húsaleigubætur eins og þeir sem fá sérstakar stúdentaíbúðir. Flokkurinn vill að stúdentar njóti sama stuðnings hvort sem þeir leigja á námsgörðum eða á almennum markaði. Stúdentafélag HR fagnar framtaki þingmanna Bjartrar framtíðar en hvetur þá til að huga áfram að því að jafna stöðu háskólanema með því að tryggja jafnan aðgang að húsnæði. „Við viljum sjá framtíðarstefnu í húsnæðismálum allra stúdenta á höfuðborgarsvæðinu, óháð því hvaða nafn, aldur eða sögu skóli þeirra ber. Félagsstofnun stúdenta leigir út fjölmargar íbúðir fyrir stúdenta en þær eru eingöngu fyrir nemendur Háskóla Íslands. Ef litið er almennt til leigumála stúdenta þá er skrýtið að það sé ekki jafn aðgangur að húsnæði.“ Félagsstofnun stúdenta hýsir 1.500 einstaklinga, nemendur og fjölskyldur þeirra, í byggingum sínum. Stúdentar HÍ eiga Félagsstofnun stúdenta og vinnur stofnunin eingöngu í þágu þeirra. FS er sjálfseignarstofnun, þiggur ekki styrki frá ríkinu heldur fjármagnar byggingar með lánum frá Íbúðalánasjóði og eigin féi. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
„Stúdentar í háskólum verða að komast að heiman,“ segir Anita Brá Ingvadóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. „Fólk er heima til 25 ára aldurs því það hefur ekki efni á öðru. Því fagna ég öllum breytingum sem styðja stúdenta í leigumálum.“ Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um húsaleigubætur þannig að stúdentar sem leigja saman á almennum markaði fái greiddar húsaleigubætur eins og þeir sem fá sérstakar stúdentaíbúðir. Flokkurinn vill að stúdentar njóti sama stuðnings hvort sem þeir leigja á námsgörðum eða á almennum markaði. Stúdentafélag HR fagnar framtaki þingmanna Bjartrar framtíðar en hvetur þá til að huga áfram að því að jafna stöðu háskólanema með því að tryggja jafnan aðgang að húsnæði. „Við viljum sjá framtíðarstefnu í húsnæðismálum allra stúdenta á höfuðborgarsvæðinu, óháð því hvaða nafn, aldur eða sögu skóli þeirra ber. Félagsstofnun stúdenta leigir út fjölmargar íbúðir fyrir stúdenta en þær eru eingöngu fyrir nemendur Háskóla Íslands. Ef litið er almennt til leigumála stúdenta þá er skrýtið að það sé ekki jafn aðgangur að húsnæði.“ Félagsstofnun stúdenta hýsir 1.500 einstaklinga, nemendur og fjölskyldur þeirra, í byggingum sínum. Stúdentar HÍ eiga Félagsstofnun stúdenta og vinnur stofnunin eingöngu í þágu þeirra. FS er sjálfseignarstofnun, þiggur ekki styrki frá ríkinu heldur fjármagnar byggingar með lánum frá Íbúðalánasjóði og eigin féi.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira