Innlent

Tælandi Ísland með augum gestsins

Heimir Már Pétursson skrifar
Íslensk náttúrufegurð.
Íslensk náttúrufegurð. mynd/Stian Rehdai
Það er ekki nýtt að útlendingar heillist af fegurð landsins. En raðmyndir ljósmyndarans Stian Rehdai af íslenskri náttúrufegurð hafa vakið þó nokkra athygli á Netinu og er sagt að engu líkara sé en um auglýsingaherferð frá ferðamálayfirvöldum sé að ræða.

Redai og aðstoðarmenn hans dvöldu í þrjár vikur á Íslandi í septembermánuði




Fleiri fréttir

Sjá meira


×