Vilja leggja áherslu á skuldamál heimilanna 9. febrúar 2013 18:54 Sigmundur á flokksþinginu í dag Mynd/Pjetur Forystusveit Framsóknarflokksins var kjörinn með miklum meirihluta á flokksþingi flokksins í dag. Formaðurinn segist vilja vinna með þeim flokkum sem skilja þeirra sjónarmið í mikilvægum málum. Flokksþing Framsóknarmanna fer fram um helgina í Gullhömrum í Gafarholti, í dag var gengið til atkvæða um embætti í forystusveit flokksins. Einungis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sitjandi formaður gaf kost á sér í embætti formanns en allir fulltrúar þingsins eru hins vegar kjörgengir, þannig ruglaðist einn fyrrverandi formaður flokksins Guðni Ágústsson og hóf að skrifa sitt eigið nafn á kjörseðilinn af gömlum vana. Hann áttaði sig hins vegar á því og fékk nýjan kjörseðil frá kjörstjórn. Sigmundur hlaut yfirburða kosningu til formanns með 97,6 prósent atkvæða og segist hann ekki hafa búst við svo afgerandi sigri. Hann segir að þegar að ríkisstjórnarsamstarfi komi þá vilji flokkurinn vinna með öðrum flokkum sem hafa skuldamál heimilanna ofarlega á baugi. „Það kann að hljóma eins og tilætlunarsemi en kosturinn við að vera miðjuflokkur er sá, að við byggjum stefnu okkar á því sem við teljum rökrétt í hverju máli. Þess vegna vonandi getum við útskýrt fyrir öðrum flokkum hvað er rökrétt að gera og sá sem skilur það best, hann hentar best til að vera í stjórn með okkur," segir Sigmundur Davíð. Sigurður Ingi Jóhannsson var einn í framboði til varaformanns og fékk hann einnig yfirburða kosningu með yfir 94 prósent atkvæða. Hann segist finna fyrir miklum meðbyr með flokknum. „Bæði innan flokksins og úti í samfélaginu og hann skilar sér hér inn á fundinn, að menn eru tilbúnir að gera góða hluti bæði fyrir Framsóknarflokkinn og fyrir þjóðina í vor," segir hann. Þá var Eygló Harðardóttir endurkjörin ritari flokksins með 94 prósenta fylgi. Flokksþinginu lýkur á morgun. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Forystusveit Framsóknarflokksins var kjörinn með miklum meirihluta á flokksþingi flokksins í dag. Formaðurinn segist vilja vinna með þeim flokkum sem skilja þeirra sjónarmið í mikilvægum málum. Flokksþing Framsóknarmanna fer fram um helgina í Gullhömrum í Gafarholti, í dag var gengið til atkvæða um embætti í forystusveit flokksins. Einungis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sitjandi formaður gaf kost á sér í embætti formanns en allir fulltrúar þingsins eru hins vegar kjörgengir, þannig ruglaðist einn fyrrverandi formaður flokksins Guðni Ágústsson og hóf að skrifa sitt eigið nafn á kjörseðilinn af gömlum vana. Hann áttaði sig hins vegar á því og fékk nýjan kjörseðil frá kjörstjórn. Sigmundur hlaut yfirburða kosningu til formanns með 97,6 prósent atkvæða og segist hann ekki hafa búst við svo afgerandi sigri. Hann segir að þegar að ríkisstjórnarsamstarfi komi þá vilji flokkurinn vinna með öðrum flokkum sem hafa skuldamál heimilanna ofarlega á baugi. „Það kann að hljóma eins og tilætlunarsemi en kosturinn við að vera miðjuflokkur er sá, að við byggjum stefnu okkar á því sem við teljum rökrétt í hverju máli. Þess vegna vonandi getum við útskýrt fyrir öðrum flokkum hvað er rökrétt að gera og sá sem skilur það best, hann hentar best til að vera í stjórn með okkur," segir Sigmundur Davíð. Sigurður Ingi Jóhannsson var einn í framboði til varaformanns og fékk hann einnig yfirburða kosningu með yfir 94 prósent atkvæða. Hann segist finna fyrir miklum meðbyr með flokknum. „Bæði innan flokksins og úti í samfélaginu og hann skilar sér hér inn á fundinn, að menn eru tilbúnir að gera góða hluti bæði fyrir Framsóknarflokkinn og fyrir þjóðina í vor," segir hann. Þá var Eygló Harðardóttir endurkjörin ritari flokksins með 94 prósenta fylgi. Flokksþinginu lýkur á morgun.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira