Í sjötta sæti á App Store Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 8. nóvember 2013 20:30 Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. QuizUp varð fáanlegur á App Store í gær og eru rúmlega 100.000 einstaklingar búnir að hala spurningaleiknum niður. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri fyrirtækisins Plain Vanilla, sem hannaði og gaf út leikinn segir viðtökurnar fram úr björtustu vonum. „Okkar sýn þegar við byrjuðum með þetta var að reyna að búa til einhvers konar samfélagsnet sem byggði á því að láta fólk spila saman leik í mismunandi áhugamálum“, segir hann. Í dag er leikurinn sá sjötti vinsælasti á bandaríska App Store, einu sæti á eftir Candy Crush, en það hefur alltaf verið markmið Þorsteins að QuizUp komist fram úr þeim leik. „Mér finnst Candy Crush vera eitthvað svo heiladauður, en við erum að reyna að búa til leik sem er bæði skemmtilegur og fræðandi“, segir hann. Leikjavísir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. QuizUp varð fáanlegur á App Store í gær og eru rúmlega 100.000 einstaklingar búnir að hala spurningaleiknum niður. Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri fyrirtækisins Plain Vanilla, sem hannaði og gaf út leikinn segir viðtökurnar fram úr björtustu vonum. „Okkar sýn þegar við byrjuðum með þetta var að reyna að búa til einhvers konar samfélagsnet sem byggði á því að láta fólk spila saman leik í mismunandi áhugamálum“, segir hann. Í dag er leikurinn sá sjötti vinsælasti á bandaríska App Store, einu sæti á eftir Candy Crush, en það hefur alltaf verið markmið Þorsteins að QuizUp komist fram úr þeim leik. „Mér finnst Candy Crush vera eitthvað svo heiladauður, en við erum að reyna að búa til leik sem er bæði skemmtilegur og fræðandi“, segir hann.
Leikjavísir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira